Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 23
Mynd III.
b) Þau sem eru ólík samdráttarkúrvunni, geta ver-
ið breytileg og kallast því breytileg hjartslátt-
arföll (variable deceleration). Einslaga (uni-
form) hjartsláttarföll eru yfirleitt mjög svip-
uð frá einu til annars, en breytileg hjartsláttar-
föll (variable deceleration) oftast frábrugðin
að gerð.
II. Hjartsláttarföll skiptast í þrennt eftir því hvenær
hjartsláttarfallið (deceleration) byrjar í tengslum
við upphaf samdráttar (mynd V) :
Breytileg (öll
b.
Myni IV.
head compression). FalliS (dippiS) byrjar snemma
jafnhliða samdráttarkúrvu legsins. Er yfirleitt eins-
laga (uniform) og svipað samdráttarkúrvunni. Þetta
er talið stafa af þrýstingi á fósturhöfuðið og því
álitið saklaust.
2) Síðbúin hjartsláttarföll, fylgjuþurrð (Mynd
Vlb). (Late deceleration, late dipp, utero-placental
insufficience). Þetta hjartsláttarfall er einnig af
einslaga gerð, þ.e. líkist samdráttakúrvu legsins, en
byrjar seinna en upphaf hríðarinnar (þaðan nafnið
late deceleration). Svona rit sjást oft samfara með-
göngusjúkdómum, s.s. fóstureitrun (toxemia), háum
blóðþrýstingi, rhesus mótefnamyndun, sykursýki,
ofstarfsemi í legi (hyperactiviteti) og lágum blóð-
þrýstingi móður. Orsökin er talin vera fylgjuþurrð
(utero-placental insufficience) ásamt minnkuðu
flæði blóðs um fylgjubeðin og gegnum æSar legs-
ins við samdrátt, undir það sem fóstrið þarf. Þau
eru oft tengd acidosis hjá fóstrinu og lélegum börn-
um eftir fæðingu og einstaka sinnum fósturdauða
fyrir og í fæðingu. Töfin (lag time) á fallinu, ásamt
dýpt (amplitude) og ristíma (recoverytime) segja
Upphaf FHR falls (DECELERATION)
a) Snemmkomin (early) hjartsláttarföll.
b) SíSbúin (late) hjartsláttarföll.
c) Breytileg (variable) hjartsláttarföll.
Upphaf legsamdráttar
Tímatengslin segja mikið til um álagsþol fósturs-
ins (reserve).
1) Snemmkomin hjartsláttarföll, þrýstingur á höf- --------
uð (Mynd Vla). (Early deceleration, early dipp, Mynd V.
læknaneminn
21