Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Síða 24

Læknaneminn - 01.03.1980, Síða 24
Tlmabundnar hreytingar á fósturhjartslaetti (PERIODIC VARIATION) Höfuðþrýstlngur (HEAD COMPRESSION) Elnslaga (UNIFORM) Snemmkomln Snemmkomln Snemmkomin Snemmkomiö hjartsláttarfdll (EARLY DECELERATION) (HC) Fylgjuþurrö (UTEROPLACENTAL INSUFFICIENCY) Einslaga (UNÍFORM) IOO- Slöbúin SlÖbúin 0' Síöbúin hjartsláttaríöll (LATE DECELERATION) (UPt) Prýstlngur á naflastreng (UMBILICAL CORD COMPRESSION) Breytileg (Va'rIABLE) Breytilegt upphaf Breytllegt upphaf Breytileg hjartsláttarföll (VARIABLE DECELERATION) (CC) Mynd VI. nokkuð til um álagsþol (reserve) fóstursins, þ. e. ástand, blóömagn og flæði fylgjubeðs. (Myncl VII.) 3) Breytileg föll, þrýstingur á naflastreng (Mynd VIc). (Variable deceleration, variable dipp, cord compression). Hérna er útlitið á ritinu mismunandi frá samdrætti til samdráttar (þ.e. variable) og líkist í engu samdráttarkúrvu legsins og stundum í engum ákveðnum tímatengslum við hana, þó oftast sé það tengt samdrætti. Hið mismunandi útlit þess og oft næsta vinkilrétt form gerir auðvelt að þekkja þetta fyrirbrigði frá hinum tveimur áðurnefndu. Þetta rit fæst þegar þrýstingur verður á naflastreng, eða hann kemst í klemmu og dýptin (amplitude) á fallinu 22 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.