Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 68

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 68
Á síðastliðnum vetri náðist samningur við lyfja- nefnd um að læknanemar í klinisku námi fengju bækling þennan endurgjaldslaust. Stjórn F.L. hefur síðan séð um dreifingu þeirra tveggja eintaka, sem læknanemar hafa fengið. Um 1. árið Framh. aj bls. 36. tími fyrir eðlisfræðina. Endirinn hefur síðan orðið sá að lesa fagið upp í u. þ. b. viku upplestrarfríi fyrir prófið. Reyndar er það nægur tími fyrir flesta. Rétt er þó að hvetja nemendur til að ncta þær stund- ir sem gefast yfir veturinn til að kynna sér þessa áhugaverðu námsgrein. Minni áhersla var lögð á dæmareikning síðastlið- inn vetur en oft áður. Á vormisseri var haldinn nokkurra klst. langur verklegur þáttur þar se:n stúd- entum voru kynnt ýmis tæki sem læknisfræði koma við. Mikilvægt er að ná niður góðum glósum því reynslan er sú að stúdentar byggja aðallega á þeim í próflestri. Sigurður Olafsson. OTRÚLEGT EN SATT: Læl k r la ii lái m ií Mið-Afríku Ra unv Isinda menn hafa kvartaö hástöfum yfir þvi aö vlsindum séu gerð lítil skil I dálkinum „ótrúlegt en satt”. Aö vel athuguöu máli komst um- sjónarmaöur dálksins aö þeirri niöurstööu, aö rétt væri aö gera hér bragarbót. Alls staöar eru gerðar miklar kröfur til lækna, enda er starf þeirra mikilvægt og vandasamt. En þaö eru ekki gerðar sömu kröfur til þeirra hvar sem er I heiminum. Hjá Banvangis-þjóöflokknum I Afriku eru læknar hyers þorps valdir á nýstárlegan hátt. Sú jíona, sem getur þefaö lengst af pipar án þess aö hnerra, er vaiin sem læknir. Sú sem á metiö I piparþefun er Mbokka, sem hélt út í ellefu klukkutima. 62 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.