Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 67

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 67
7 í Englandi, 2 í Skotlandi, 1 í Þýskalandi, 7 í Nor- egi, 3 í Danmörku, 1 í Kenya og 1 í Eþíópíu. Lélegar heimtur fengust úr könnuninni eða rétt um 50%. Skipting milli greina er birt í Læknanem- anum. Kentiaruhönntui Arið 1974 var í læknadeild gerð könnun á frammi- stöðu kennara við kennslu. Könnun þessi var því miður flausturslega unnin og réð þar meira kapp en forsjá. Niðurstöður könnunarinnar voru að mestu markleysa og aldrei birtar nema að hluta til. I vetur kom upp sú hugmynd, að reyna að fara af stað með svipaða könnun og vanda nú betur til. I því skyni var haft samband við þá kennara félags- vísindadeildar er sérmenntaðir eru í framkvæmd slíkrar könnunar. Þeir lýstu sig tilbúna til samstarfs í framkvæmd könnunarinnar og mundu þeir sjá til þess að vísindi yrðu hvarvetna höfð í heiðri þannig að niðurstöður yrðu marktækar. Nú er unnið að gerð þessarar könnunar, en sýnt er að hún verður að mestu verkefni nýrrar stjórnar F.L. Luiknablaðið Ritstjórn Læknablaðsins samþykkti á árinu að verða við þeirri beiðni læknanema að heimila þeim áskrift Læknablaðsins á hálfvirði. Áskrift er nú kr. 14.000, þannig að læknanemar fá blaðið á 7000. AmUómíustojan við háskólann í Oðinsvéum. Fatfriinihó\tur tnttðal læknanema Samstarfshópur um fagkrítik hefur hafið starf sitt meðal læknanema. Fundirnir hafa verið vel sótt- ir og eru öllum opnir. Það mál, sem mest hefur borið á góma eru tilraunir með lyf á Islandi. Fróð- legt verður að sjá starfið þróast og eru margar hug- myndir á lofti um ftamtíðina. Þing W1S og WIFV í ágúst ’79 Þing NMS og NFMU var haldið í Odense dagana 26.-28. ágúst ’79. I þetta sinn var þingað um ana- tomiu kennslu. Markmið kennslunnar voru rædd, einnig tengsl hennar við aðrar greinar t.d. röntgen- diagnostic. Ymiss vandamál anatomiukennslu voru einnig tekin fyrir t.d. í sambandi við öflun kennslu- gagna. Anatomiudeild Odenseháskóla var skoðuð og var þar margt að sjá s.s. krufningaraðstaða, líffærasafn og möguleikar til notkunar á videotape svo nokkuð sé nefnt. Eftirtaldir fulltrúar frá F.L. sátu þingið: Atli Eyj- ólfsson, Einfríður Árnadóttir, Lárus Karlsson og Þóra Steingrímsdóttir. Eiríkur Þorgeirsson sat þing NMS auk anatomiuþingsins. Að lokum má geta þess að Hannes Blöndal prófessor sat þingið. Lyfjafrcttir Samkvæmt nýju lyfjalögunum skal lyfjanefnd gefa út tímaritið ,,Lyfjafréttir“, þar sem fjallað er um Iyf og aukaverkanir þeirra. Þetta tímarit fá síðan allir lyfjafræðingar og læknar. LÆKNANEMINN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað: 1-2. tölublað (01.03.1980)
https://timarit.is/issue/433299

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1-2. tölublað (01.03.1980)

Aðgerðir: