Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 63
Voru þessar hugmyndir ræddar lauslega við S.S.M., V.A. og J.G.S. eitt sinn eftir deildarráSsfund. Tók S.S.M. ekki illa í þær, en verra var hljóðiS í hinum tveim. Vildu V.Á. og J.G.S. helst að kennt yrði í tveimur blokkum og prófað aðeins tvisvar á ári, vor og jól. Töldu þeir of mikið vinnuálag vera í því að fjórhalda forfyrirlestrana og jafnvel að prófa 4x á ári. Að fengnum þessum viðbrögðum var ákveðið að bíða átekta, því eðli málsins samkvæmt var það hlutverk kennara að hafa frumkvæði í málinu. Enn hefur ekkert gerst. Ovíst er hvaða stefnu málið tek- ur fyrir næsta haust. Stutt er þar til næsta kennslu- skrá verður gerð og er hugsanlegt að málið verði endurvakið í tengslum við hana, en þar skal lýsa kennsluháttum næsta haust. Kynfrteðsla Sú hugmynd kom upp fyrir nokkrum árum að efna til kynfræðslu í framhaldsskólum borgarinnar og áttu læknanemar að annast þessa kennslu að mestu leyti. Aldrei varð neitt úr framkvæmdum og dagaði málið uppi. Stjórn F.L. ræddi málið tölu- vert á s.l. ári og taldi það áhugavert efni fyrir lækna- nema á margan máta. Athugun málsins drógst, en að lokum var S.S.M. sent fyrirspurnarbréf um stöðu málsins. 1 í' ylterumtilimi t apríl á s.l. ári sendi stjórn F.L. frá sér bréf til allra kennara deildarinnar, deildarráðs og kennslu- nefndar, þar sem farið var þess á leit við þá kenn- ara sem glærur nota við kennslu sína, að þeir annað hvort létu fjölfalda þær fyrir fyrirlestra, eða þá þeir veittu stúdentum aðgang að téðum glærum, svo þeir sjálfir gætu ljós- eða fjölritað þær. Aðeins sex kennarar létu svo lítið að svara bréfi F. L. og prófessorinn í lyfjafræði minnst, þar sem hann endursendi bréfið með ákrotuðu: „Nota ekki glærur“, og stimpill rannsóknarstofu H.L í lyfja- fræði yfir. Aðrir kennarar sem svöruðu hréfinu voru: Rjarni Konráðsson, Hrafn Tulinius, Hrafnkell Helgason, Jónas Hallgrímsson og Stefán Jónsson. Voru svör þeirra allra jákvæð, og hafi þeir þökk fyrir. Af ráSningajundi. Þótt svör annarra kennara deildarinnar hafi ekki borist hafa margir þeirra þó greinilega tekið við sér, og má segja að bróðurparturinn af þeim kenn- urum, sem glærur nota, hafi breytt notkunaraðferð sinni þannig, að stúdentar geti sæmilega við unað. Hins vegar eru einnig þeir, sem ekki hafa virt bréf félagsins viðlits, og hafi þeir skömm fyrir. Btejarvahtir Líkt og undanfarin ár gefst læknanemum kostur á að fylgja vakthafandi lækni í vitjanir í Reykjavík. Þarna fá læknanemar gott tækifæri til að sjá og kynnast tilfellum sem þeir munu aldrei sjá inni á sjúkrahúsum. Læknanemar hafa deilt mikið á einskorðun náms- ins við sjúkrahúsin og að það valdi m.a. því, að þeir kynnist ekki stórum hluta þeirra vandamála, sem læknisfræðin á við að glíma. í ljósi ofanskráðs er því furðulegt að læknanemar hafi ekki nýtt sér vaktirnar betur en raun ber vitni. Sltýrsla rtiðnintfarstjtira starfsárið 1979-1980 Vinnumiðlun á vegum F.L. er sá þáttur starfsemi sem hvað mesta þýðingu hefur fyrir hinn almenna félagsmann. Félagið er umboðsaðili fyrir alla vinnu félagsmanna við heilbrigðisstörf á Islandi. Umfangsmikil reglugerð um starfshætti ráðning- arstjóra og vinnuúthlutun er til og er meginkjarni hennar að tryggja öllum með sambærilega menntun, LÆKNANEMINN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.