Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 51

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 51
Eftir að læknaráði LSP barst álitsgerð F.L. frá 10. 10. 1979 í hendur, bauð stjórn læknaráðsins full- trúum F.L. á sinn fund sem og var þegið. Var stúd- entum þar leitl fyrir sjónir baktjaldamakk mikið, og sýni hvernig knýja átti á um aðstöðu fyrir deildina > annars staðar í aðalhyggingu LSP, en í því fólst m.a. að útbúa kennslustofur í því húsnæði sem gervinýrað er nú í, og einnig átti að leggja niður deild 6 (húðdeild). Ekkert hefur orðið af þessum framkvæmdum enn sem komið er, og telja fróðir menn að þær séu dottnar upp fyrir. Staðan í dag er sú. að deildin hefur ennþá afnot af kennslustofum í tengigangi, en þær munu senni- lega teknar í sumar undir rannsóknarstofur, og mjög óvíst er hvort fáist inni annars staðar með kennslu í aðalbyggingu LSP. Bókasafn LSP: Læknanemar hafa aðgang að bókasafni LSP, en því miður er ekki hægt að lofa aðstöðuna þar. T.d. er þar engin aðstaða til lestrar. 1 athugun mun vera að flytja safnið í annað hús- næði, en ekkert bólar á framkvæmdum í þá áttina. Stúdentaherbergi: Stúdentaherbergi eru aðeins á þremur deildum LSP, þ.e. á barnadeild, taugasjúk- dómadeild og á fæðingar- og kvensjúkdómadeild. Stjórn F.L. hefur gert fyrirspurnir til hinna ýmsu deilda á sjúkrahúsum höfuðborgarsvæðisins um möguleikann á að koma upp áðurnefndri aðstöðu fyrir læknanema á kliniskum kúrsum. Svör hafa enn ekki borist. Af framangreindu má sjá, að læknadeild H.L býr við fremur þröngan kost á sjálfu aðal-kennslusjúkra- húsinu. Eru margir orðnir langeygir eftir lækna- deildarhúsinu, sem þó svo margir eru farnir að kalla TANNLÆKNADEILDARHÚS. Það virðist í fljótu bragði eiga fyrir stjórn deildarinnar að liggja, að berjast hatrammri baráttu fyrir að halda þeirri litlu aðstöðu, sem hún nú hefur á lóð LSP, ella standi deildin von bráðar á götunni. K Lcsstofur lœhnanema Lesstofur voru ofarlega á baugi þetta stjórnar- tímabil sem svo oft áður. Stjórnin leit mikið í kring- um sig eftir húsnæði, og í vor fórum við á fund rektors og var leitað eftir stuðningi hans. Þar kom Úr stúdentaherbergi á Kleppsspítala. í Ijós að háskólinn vill ólmur losna við húsnæðið í Tjarnargötu sem fyrst. Var rektor allur að vilja gerður með að aðstoða okkur. Idann benti okkur á að tala við borgarstjór- ann, þar eð hann hafði frétt, að úthluta ætti hús- næði í Austurbæjarbarnaskóla til nýrra afnota. Var gengið á fund borgarstjóra og hann spurður um þessa úthlutun. Þá kom í ljós, að ýmsir voru að bítast um bitann og þótti heldur vonlítið að við kæmumst þar inn. I vor kom líka sú ákvörðun frá stjórnarnefnd rík- isspítalanna, að leggja ætti niður lesstofur á Lands- spítalanum. Áttu þær að fara undir rannsóknir. Var þarna um að ræða 29 borð og því talsverð skerðing á lestraraðstöðu. Var deildinni ekkert tilkynnt um málið og höfðu því að sjálfsögðu engar ráðstafanir verið gerðar. Læknanemar hafa löngum haft augastað á Hjúkr- unarskólanum, en þar hafa alltaf komið upp tilfinn- ingamál og togstreyta og málið lent í strand. 1 sumar fékkst hins vegar aðstaða í kjallara Hjúkr- unarskólans. Var það fyrir eigin tilstuðlan deildar- forseta að það fékkst. í haust tilkynnti rektor okkur um húsnæði í Mela- skólanum, sem við gætum fengið til afnota. Þetta húsnæði var skoðað en reyndist óhæft. Um Tjarnargötuna er það helst að frétta, að húsið var gert að blaðamáli. Komu þangað tveir blaðamenn, annar í framhaldi af viðræðum við deildarforseta um aðstöðu deildarinnar almennt (Morgunblaðið) og hinn blaðamaðurinn kom fyrir LÆ KNANEMINN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.