Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 47
er í byggingu og á meðan norðurendinn er óbyggð- ur. 3) Einkaklinik tannlœkna Þegar atriði málsins fóru aS skýrast í vetur, kom í ljós aS tannlæknadeild ætlaði aS koma sér upp aS- stöðu til „sýnikennslu“ í búsinu og var henni ætl- aSur staSur í þeim viSbótar 130 m2, sem yfirstjórn hafSi úthlutað deildinni í janúar í hönnunarlegu tilliti. I reynd var þessi aðstaða hugsuð sem prívat praksis, þar sem kennarar við tannlæknadeildina gætu sinnt sínum eigin sjúklingum og haft eigin tekjur af. Byggja þeir þessa hugmynd sína á óljósri samþykkt háskólaráðs frá 1974 um kliniska aðstöðu. A deildarráðsfundi í læknadeild lýsti núverandi há- skólarektor því yfir. svo og í viStali viS læknanema síðar, aS þaS væri stefna háskólans að koma upp slíkri aðstöSu til handa kennurum tannlæknadeildar. Atti henni að fylgja þálttaka í rekstrarkostnaSi en allur stofnkostnaður yrði greiddur af háskólanum. Taldi rektorþessa aðstöðu nauSsynlega til að tryggja hæfa starfskrafta í tannlæknadeild liverju sinni. Er hér um stórkostlega nýjung að ræða innan háskól- ans og grundvallarbreyting á stefnu hans. Hann lýsti því líka yfir, aS hugsanlega yrSi fleiri deildum sköp- uð slík aðstaða. 4) Bréj til rektors og háskólaráðs í Ijós kom að einkaklinikshugmynd tannlækna- deildar hafði ekki verið rædd í háskólaráði og ekki lá heldur ljóst fyrir hver réði endanlega húsnæðinu. Var því ákveðið að ganga á fund rektors og af- henda honum bréf með athugasemdum F.L. um mál- ið, jafnframt því sem farið var þess á leit við hann, að efnt yrði til umræðu um málið í háskólaráði. Var spurt hjá hverjum endanlegt ákvörðunarvald um húsið væri og hvort það væri ekki verksvið há- skólaráðs að taka slíkar ákvarðanir. Mótmælt var síðuslu ákvörðun yfirstjórnar og spurthvort háskóla- yfirvöld legSu þessar hönnunarforsendur til grund- vallar við niðurröSun í húsið. FariS var fram á bráðabirgSaaSstöðu í hluta tannlæknadeildar þar læknaneminn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.