Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Side 47

Læknaneminn - 01.03.1980, Side 47
er í byggingu og á meðan norðurendinn er óbyggð- ur. 3) Einkaklinik tannlœkna Þegar atriði málsins fóru aS skýrast í vetur, kom í ljós aS tannlæknadeild ætlaði aS koma sér upp aS- stöðu til „sýnikennslu“ í búsinu og var henni ætl- aSur staSur í þeim viSbótar 130 m2, sem yfirstjórn hafSi úthlutað deildinni í janúar í hönnunarlegu tilliti. I reynd var þessi aðstaða hugsuð sem prívat praksis, þar sem kennarar við tannlæknadeildina gætu sinnt sínum eigin sjúklingum og haft eigin tekjur af. Byggja þeir þessa hugmynd sína á óljósri samþykkt háskólaráðs frá 1974 um kliniska aðstöðu. A deildarráðsfundi í læknadeild lýsti núverandi há- skólarektor því yfir. svo og í viStali viS læknanema síðar, aS þaS væri stefna háskólans að koma upp slíkri aðstöSu til handa kennurum tannlæknadeildar. Atti henni að fylgja þálttaka í rekstrarkostnaSi en allur stofnkostnaður yrði greiddur af háskólanum. Taldi rektorþessa aðstöðu nauSsynlega til að tryggja hæfa starfskrafta í tannlæknadeild liverju sinni. Er hér um stórkostlega nýjung að ræða innan háskól- ans og grundvallarbreyting á stefnu hans. Hann lýsti því líka yfir, aS hugsanlega yrSi fleiri deildum sköp- uð slík aðstaða. 4) Bréj til rektors og háskólaráðs í Ijós kom að einkaklinikshugmynd tannlækna- deildar hafði ekki verið rædd í háskólaráði og ekki lá heldur ljóst fyrir hver réði endanlega húsnæðinu. Var því ákveðið að ganga á fund rektors og af- henda honum bréf með athugasemdum F.L. um mál- ið, jafnframt því sem farið var þess á leit við hann, að efnt yrði til umræðu um málið í háskólaráði. Var spurt hjá hverjum endanlegt ákvörðunarvald um húsið væri og hvort það væri ekki verksvið há- skólaráðs að taka slíkar ákvarðanir. Mótmælt var síðuslu ákvörðun yfirstjórnar og spurthvort háskóla- yfirvöld legSu þessar hönnunarforsendur til grund- vallar við niðurröSun í húsið. FariS var fram á bráðabirgSaaSstöðu í hluta tannlæknadeildar þar læknaneminn 43

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.