Bændablaðið - 11.05.2023, Qupperneq 69

Bændablaðið - 11.05.2023, Qupperneq 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 11.maí 2023 Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg í burðargetu og allt að 4.060 kg. Ýmsar lengdir. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mosf. s. 894-5111 opið frá kl.13-16.30 www.brimco.is Vendiplógur einskeri með forskera, handstýrður snúningur. Verð kr. 225.000 +vsk. www.hardskafi.is – sala@ hardskafi.is – S. 555-6520 Renault Talisman, árg. 2017, sjálfskiptur, ekinn 100.000 km. Verð kr. 2.890.000. notadir.bennis.is – S. 590-2035. Sláttuvélar í úrvali fyrir traktorinn og fjórhjólið. Þessi 175 cm sláttuvél er fyrir traktor 40hp+ og kostar kr. 295.000 +vsk. www.hardskafi.is – sala@hardskafi.is – s. 555-6520. Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum sem dæla allt að 120 tonnum á klst. Einnig dælur með miklum þrýstingi, allt að 10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Lambheldu hliðargrindurnar. 420 x 110. Net 15x10. Frá kr. 24.900, m/vsk. 5 grindur, +vsk. Lamasett 3.990. S. 669- 1336 og 899-1779, Aurasel. Seljum vara- og aukahluti í flestar gerðir af kerrum. Sérpöntunarþjónusta. Sendum um land allt. Brimco ehf. s. 894- 5111 www.brimco.is Opið frá kl.13-16.30. Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°.Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892- 4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is. Nýr Kempf 2ja öxla malarvagn. Til afhendingar strax. Hardox 450 -8mm botn og 5 mm hliðar. Alcoa Durabright felgur. Skúffa og grind heitsprautuzinkað (tvöföld grind), 6 þrepa sturtutjakkur, sem gefur um 53 gr. halla, seglyfirbreiðsla. Th. Adolfsson ehf. s. 898-3612. Caterpillar M313D Árg 2014, 6,100 vst. Smurkerfi, rótortilt 3 skóflur. Verð kr. 12.900.000 +vsk. Uppl í s. 694-3700. Massey/Ferguson “35” 1958 til sölu. Ný dekk, nýr startari og rafgeymir, nýtt púströr og öll ný glóðarkerti. Tilboð óskast. Hallgrímur Jónsson s. 899-2174. Magnaðir gafflar í hirðinguna og önnur störf. Álskaft og plastgreiða, nær óbrjótanleg. 900 g að þyngd. Verð kr. 9.900 m/vsk. Sendum um land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30. Rúllunet 3.600 metrar kr. 29.900 +vsk. Búvís s. 465-1332. Faðmgreip. Verð kr. 235.000 m/vsk. Ásoðnar Eurofestingar og slöngur fylgja. H. Hauksson ehf. | www.hhauksson.is | S. 588-1130 | hhauksson@hhauksson.is ALLAR GERÐIR TJAKKA SMÍÐUM FRÁ GRUNNI OG GERUM VIÐ VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is Kle�agörðum 11 - 104 Reykjavík - meiraprof.is - meiraprof@meiraprof.is Ré�ndin gilda í Evrópu Auknir atvinnumöguleikar Íslensk og ensk námskeið C-CE-D-C1-C1E-B/Far Skráning á námskeið er inni á síðunni meiraprof.is Fyrirspurnir sendist á meiraprof@meiraprof.is Íslensk námskeið mánaðarlega Ensk námskeið 4 - 6 sinnum á ári Veiði á Víðidalstunguheiði Veiðifélag Víðidalstunguheiðar í V. – Hún. óskar eftir tilboði í veiði í ám , vötnum og lækjum á vatnasvæði heiðarinnar. Um er að ræða Bergá, sem er næst byggð, Bergárvatn, Hólmavatn, Melrakkavatn, Þrístiklu, Skálsvatn , Krókavötn og Kolgrímsvötn, ásamt kvíslum og lækjum sunnarlega á heiðinni. Á árunum 2015 og 2016 var gerð fiskifræðíleg úttekt á vatnasvæðinu og má sjá niðurstöður hennar á heimasíðu Hafró.is. Á Víðidalstunguheiði eru 5 gangnamannaskálar, sem sveitarfélagið á og geta hentað sem veiðihús til útleigu. Tilboð sendist í tölvupósti á netfangið:karijonasson10@gmail.com fyrir 1.júní. Fyrirspurnir sendist á sama netfang. Búfjáreigendur í Kjósarhreppi athugið. Eigendur jarðanna Hvammsvíkur, Hvamms, Háls, Neðri Háls, Laxárnaess, Fells, Eyrar, Hvítaness, Grímstaða, Valdastaða, Þorláksstaða, Þúfukots, Bæjar og Káraness í Kjósarhreppi. Vekja hér með athygli búfjáreigenda að ekki er heimilt að beita búfé á þessum jörðum nema með leyfi jarðareigenda. Verði ágangur búfjár annara en landeigenda á þessum jörðum verður leitað atbeina sveitarstjórnar, eða eftir atvikum lögreglu, til að smala ágangsbúfénaði þangað sem það á að vera á kostnað eigenda þess. Sbr. 33. gr. laga nr.6/1986. Er búfjáreigendum bent á beita búfé sínu í þeirra heimalöndum eða annarsstaðar sem þeir hafa heimild til að beita því. Kjósarhreppur maí 2023 - Landeigendur Lengd 6m, breidd 2m. Hæð að innan frá gólfi, upp að lunningu – 85cm. Verð kr. 2.600.000 m/vsk. Nanoq ehf. s. 892-4254 Íslensk hönnun, íslensk smíði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.