Bændablaðið - 06.07.2023, Page 61

Bændablaðið - 06.07.2023, Page 61
61Bændablaðið | Fimmtudagur 6. júlí 2023 Eigum hina vinsælu vagna frá þessum þekkta framleiðanda til afgreiðslu Strax BÚFJÁRFLUTNINGAVAGNAR frá Ifor Williams Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is Alternatorar og startar í miklu úrvali Þetta upphaflega gamla góða pólska hjólhýsið sem uppfært hefur verið í takt við nútímann með góðum búnaði. Lítið hjólhýsi með miklum aukabúnaði. Eigin þyngd 625 kg. Heildarþyngd 750 kg. Þetta er ekki lúxushjólhýsi en það hefur allt sem þarf: Skjól, hita, ísskáp, eldavél, vask, klósett og tengjanlegt við 220V rafmagn. Verð kr. 3.250.000 Niewiadow N126 hjólhýsi Kynningarverð í forsölu aðeins kr. 2.990.000 Sími 567 4949 www.bilahollin.is Bíldshöfða 5 Til afgreiðslu strax! Streymishitarar 20% afsláttur Slepptu hitakútnum Fáðu strax heitt vatn Kristján G. Gíslason ehf Verslaðu á www.kgg.is Verð: 1.736 kr. Rakstrarvélar 4,4 m verð kr. 875.000 +vsk. Vallarbraut.is s. 454-0050. SsangYong Rexton, 4x4, árgerð 2017,sjálfskiptur, ekinn 102.000 km. Verð kr. 3.990.000. notadir.bennis.is – s. 590-2035. Fendt Bianco 720 hjólhýsi, árg. 2021,mjög vandað og vel með farið hús. ALDE gólfhiti og ofnakerfi. Stórar kojur aftast, sturtuklefi, handklæðaofn, bakarofn, markísa, sólar- sella, aukin burðageta, svunta á hlið, auka usb. Verð kr. 7.690.000 Uppl. S. 894-1705. Finnmaster 680 til sölu. 2009 módel, 160 hestöfl. Volvo penta dísel keyrð 170 tíma með vagni. Upplýsingar veitir Sigurður í s. 892-1164. Til sölu CAT D5M árg, 97, ekinn 12.200 tíma. Vélin er með ripper. S. 892-5855. Innihrærur fyrir haugkjallara. Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt- 130 cm eða meira. Einnig hægt að fá hrærurnar glussadrifnar með festingum fyrir gálga á liðléttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is Scania til sölu, 2019 módel. Ekinn 103.000 km. Nýleg dekk og topp eintak. Upplýsingar veitir Sigurður í s. 892-1164. Backhoe fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt- 1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum og öðrum aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Einföldu fjárgrindurnar. Krækt án aukahluta. Breidd 180 cm x 90. Verð frá kr. 9.900 +vsk. S. 899-1776 og 669-1336. Aurasel. Við erum með úrval tækja sem létta þér störfin í sveitinni. Hér er lítil rúllubindivél fyrir smábúskapinn sem kostar kr. 885.000 +vsk. Nýtt blað á www.hardskafi.is – s. 555-6520. Brettagafflar með snúningi, 180°eða 360°. Festingar fyrir traktora og skotbómulyftara. Hliðarstuðningur fyrir trékassa og grindur. Burðargeta- 1.500 kg, 2.500 kg, 3.000 kg og 5.000 kg. Pólsk framleiðsla. Hákonarson ehf. S. 892-4163. Netfang- hak@hak.is www.hak.is. Gúmmírampar fyrir brettatjakka. Stærð- L 100 cm x B 50 cm x H 16 cm. Þyngd- 21 kg. Passa fyrir venjulega vörugáma. Burðargeta- 10 tonn Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is. Sveitarfélög og verktakar. Mjög öflugur búnaður fyrir stífluhreinsun í skolprörum. Háþrýstidælur frá www.comet-spa.com. Margar útfærslur í flæði og þrýstingi. Bensín, dísel, glussadrif eða drifskaft. Sköffum allan slöngu- og spíssabúnað fyrir rörahreinsun. Gerum föst tilboð, mjög hagstæð verð og góð þjónusta. Hákonarson ehf. S. 892-4163, netfang hak@hak.is Stór og öflug háþrýstidæla fyrir verktaka til sölu. Dælan er ný og ónotuð, FDX Xtreme XL, www.comet-spa.com. Dælan er 16 L / min og max þrýstingur er 520 Bar. Vél- 26 hestöfl, Kohler dísel, KDW 1003. Vélin er vatnskæld og með rafstarti. Hákonarson ehf. S. 892-4163, e-mail hak@hak.is Þrýstisett fyrir neysluvatn. Til á lager- 230 V, 12 V, 24 V. Einnig dælur með 3 fasa. Mjög öflug sjálfsogandi dæla. Dæluhjól og öxull úr ryðfríu stáli. 24 L eða 60 L tankur úr ryðfríu stáli. Stillanlegur þrýstingur. Hentar vel fyrir sumarhús, ferðaþjónustu og báta. Hákonarson ehf. S. 892-4163, netfang- hak@hak.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.