Bændablaðið - 24.08.2023, Page 33
ECO-GARDEN ehf.
Lambhagavegur 9, 113 Reykjavík
Betri lausnir fyrir bændur
Stæðuyrbreiðslur fyrir steyptar stæður Mykjulón
Silage safe stæðurnar hafa verið í notkun á Íslandi síðustu ár
og hafa staðið af sér allskyns veðurfar.
Helstu eiginleikar:
Einfaldar og þægilegar
við frágang, engin dekk
Snyrtilegt eftir að stæða
er lokuð
Heilbrigt gras og engar
skemmdir á fóðri
Þægindi í gjöfum
Stæðan kemur í nokkrum
2m breiðum renningum
sem þú tekur af við gjöf
Margfalt léttari frágangur
en á hefðbundnum
stæðum sem notast við
dekk eða sandpoka
∙
∙
∙
∙
∙
∙
Við bjóðum upp á mykjulón frá D.L plastic sem eru leiðandi í
framleiðslu á mykjulónum, mykjutönkum og fiskeldistönkum í
Evrópu
Verð á mykjulónum:
1000 m3 - 2.200.000 kr,-
2000 m3 - 3.300.000 kr,-
2500 m3 - 3.600.000 kr,-
3000 m3 - 4.300.000 kr,-
3500 m3 - 4.500.000 kr,-
4000 m3 - 5.000.000 kr,-
Verð án vsk og m.v. gengi EUR 145
2ja ára ábyrgð er á lónunum
Við uppsetningu á lónum kemur
maður frá D.L. plastic sem sér um
skipulag og stýrir ferlinu.
Getum einnig útvegað
hrærur í lónið og gert
teikningar og tilboð í
jarðvinnu.
Fyrir nánari upplýsingar hað samband við:
www.eco-garden.is
eco-garden
Guðmund Karl Eiríksson, Sölustjóra - Sími: 848 -1468
gudmundur@eco-garden.is
Umsóknarfrestur er til og með 1. september nk.
Nánari upplýsingar veitir Hallveig Hafstað Haraldsdóttir,
hallveig@hagvangur.is.
Ráðgjafi á rekstrarvörusviði
fyrir matvælaiðnað
Stórkaup óska eftir að ráða söludrifinn ráðgjafa inn á rekstrarvörusvið
fyrir matvælaiðnað. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf í
skemmtilegu og ört vaxandi vinnuumhverfi.
Helstu verkefni
• Ráðgjöf og sala á hreinsiefnum, búnaði og öðrum rekstrarvörum
fyrir matvælaiðnað
• Söluheimsóknir og samskipti við viðskiptavini
• Tilboðsgerð, samningagerð og eftirfylgni
• Ráðgjöf um þrif í matvælavinnslum og uppsetning þrifaáætlana
• Þrifaúttektir og mælingar hjá matvælavinnslum
• Skipulagning þrifanámskeiða fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja
• Starfið felur í sér ferðalög um landið með heimsóknum í
matvælafyrirtæki og úttektum sem geta farið fram utan venjulegs
skrifstofutíma
Menntun og hæfniskröfur
• Starfsreynsla og/eða menntun á sviði matvæla, s.s. fisktækni,
kjötiðn, mjólkurfræði eða sambærilegt sem nýtist í starfi
• Reynsla af sölustarfi er mikill kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta. Kunnátta í öðru
Norðurlandamáli er kostur
• Grunnþekking á örverufræði og efnafræði hreinsiefna er kostur
• Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
hagvangur.is
Stórkaup er heildverslun sem þjónar stórnotendum
með aðföng á breiðum grunni þar sem leiðarljósin
eru hagkvæmni, nútímalegt þjónustustig og einfalt
skipulag sölu og dreifingar. Helstu viðskiptavinir eru
m.a. framleiðendur, sjávarútvegur, rekstraraðilar,
veitinga geirinn og heilbrigðisstofnanir. Helstu vöru-
flokkar Stórkaups eru ýmsar rekstrarvörur, hreinlætis-
vörur og heilbrigðis rekstrarvörur. Hjá Stórkaup starfar
samhentur hópur með mikla reynslu og sérfræði-
þekkingu á sínu sviði.
Sótt er um starfið
á hagvangur.is