Bændablaðið - 24.08.2023, Qupperneq 33

Bændablaðið - 24.08.2023, Qupperneq 33
ECO-GARDEN ehf. Lambhagavegur 9, 113 Reykjavík Betri lausnir fyrir bændur Stæðuyrbreiðslur fyrir steyptar stæður Mykjulón Silage safe stæðurnar hafa verið í notkun á Íslandi síðustu ár og hafa staðið af sér allskyns veðurfar. Helstu eiginleikar: Einfaldar og þægilegar við frágang, engin dekk Snyrtilegt eftir að stæða er lokuð Heilbrigt gras og engar skemmdir á fóðri Þægindi í gjöfum Stæðan kemur í nokkrum 2m breiðum renningum sem þú tekur af við gjöf Margfalt léttari frágangur en á hefðbundnum stæðum sem notast við dekk eða sandpoka ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ ∙ Við bjóðum upp á mykjulón frá D.L plastic sem eru leiðandi í framleiðslu á mykjulónum, mykjutönkum og fiskeldistönkum í Evrópu Verð á mykjulónum: 1000 m3 - 2.200.000 kr,- 2000 m3 - 3.300.000 kr,- 2500 m3 - 3.600.000 kr,- 3000 m3 - 4.300.000 kr,- 3500 m3 - 4.500.000 kr,- 4000 m3 - 5.000.000 kr,- Verð án vsk og m.v. gengi EUR 145 2ja ára ábyrgð er á lónunum Við uppsetningu á lónum kemur maður frá D.L. plastic sem sér um skipulag og stýrir ferlinu. Getum einnig útvegað hrærur í lónið og gert teikningar og tilboð í jarðvinnu. Fyrir nánari upplýsingar hað samband við: www.eco-garden.is eco-garden Guðmund Karl Eiríksson, Sölustjóra - Sími: 848 -1468 gudmundur@eco-garden.is Umsóknarfrestur er til og með 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, hallveig@hagvangur.is. Ráðgjafi á rekstrarvörusviði fyrir matvælaiðnað Stórkaup óska eftir að ráða söludrifinn ráðgjafa inn á rekstrarvörusvið fyrir matvælaiðnað. Um er að ræða lifandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu og ört vaxandi vinnuumhverfi. Helstu verkefni • Ráðgjöf og sala á hreinsiefnum, búnaði og öðrum rekstrarvörum fyrir matvælaiðnað • Söluheimsóknir og samskipti við viðskiptavini • Tilboðsgerð, samningagerð og eftirfylgni • Ráðgjöf um þrif í matvælavinnslum og uppsetning þrifaáætlana • Þrifaúttektir og mælingar hjá matvælavinnslum • Skipulagning þrifanámskeiða fyrir starfsfólk matvælafyrirtækja • Starfið felur í sér ferðalög um landið með heimsóknum í matvælafyrirtæki og úttektum sem geta farið fram utan venjulegs skrifstofutíma Menntun og hæfniskröfur • Starfsreynsla og/eða menntun á sviði matvæla, s.s. fisktækni, kjötiðn, mjólkurfræði eða sambærilegt sem nýtist í starfi • Reynsla af sölustarfi er mikill kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta. Kunnátta í öðru Norðurlandamáli er kostur • Grunnþekking á örverufræði og efnafræði hreinsiefna er kostur • Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni hagvangur.is Stórkaup er heildverslun sem þjónar stórnotendum með aðföng á breiðum grunni þar sem leiðarljósin eru hagkvæmni, nútímalegt þjónustustig og einfalt skipulag sölu og dreifingar. Helstu viðskiptavinir eru m.a. framleiðendur, sjávarútvegur, rekstraraðilar, veitinga geirinn og heilbrigðisstofnanir. Helstu vöru- flokkar Stórkaups eru ýmsar rekstrarvörur, hreinlætis- vörur og heilbrigðis rekstrarvörur. Hjá Stórkaup starfar samhentur hópur með mikla reynslu og sérfræði- þekkingu á sínu sviði. Sótt er um starfið á hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.