Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 6

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 6
4 ÚRVAL lagði af stað á Beaver vélinni sinni, eftir að hafa lent með nokkra stj órnareftirlitsmenn í þorpi einu við Cambrigdeflóa. Þorpið var rétt sunnan við heimskautsbauginn. Frostið var 15 gráður og Bob varð að hita vélina upp með eldi, sem hann kynnti í potti. Hann vonaði að hann næði Yellowknife, sem stálklefanum, skreið Gauchie í svefnpoka og dró þrjá aðra slíka yfir sig. Hann var í loðstígvélum, þrennum þykkum sokkum, tveim peysum og loðúlpu með hettu. Samt skalf hann látlaust allt þetta langa kvöld og nótt. Þegar sólin rann upp á heiðskír- um og frostköldum morgninum, var 525 mílum sunnar kl. 3.30 og næði síðan til Fort Smith daginn eftir. Stuttu eftir hádegi lenti hann í þreifandi byl. Hann hugðist þá grípa til blindflugstækjanna, en komst þá að raun um að hvorki fjarlægðartækið né gervilágflötur- inn unnu. Hann lækkaði flugið fljótt í 200 fet og flaug síðan eftir auganu yfir alhvítt og snæviþakið landið. Loks sá hann bjarma fyrir bláum ísi og lenti á ósléttum ísnum á vatninu til að bíða af sér storm- inn. Heimskautavindurinn blés ákaft og hristi flugvélina. í ísköldum hitaði Gauchie upp vélina, eins og daginn áður og flaug síðan enn í suður. Þá bilaði áttavitinn. Veðrið fór versnandi, og smágerðir ís- krystallarnir í loftinu, voru líkleg- ir til að breytast í hina hættulegu ísþoku, sem huldi land og sjón- deildarhring. Hann var að verða tæpur með eldsneyti. Gauchie byrjaði að senda út og gefa upp á- ætlaða stöðu sína. Hann heyrði ekkert nema suð í tækjum sínum lengi vel, en loks heyrði hann Albatross vél frá Konunglega kanadiska flugflotanum svara dauft. — Hef heyrt í þér. Legg til að MAÐURINN, SEM NEITAÐI AÐ DEYJA 5 þú lendir og notir SARAH sendi- inn, svo að við getum staðsett þig.“ Sarah merkti (Search And Res- cue) neyðarsendi og fylgdi honum rafhlaða, einnig hafði Gauchie, CPI miðunarsendi, og hafa þessi tæki leitt björgunarmenn til margrar flugvélarinnar. — Við verðum búnir að bjarga til að brjóta glerið á CPI sendinum, en allt kom fyrir ekki, hann heyrði ekki hið minnsta hljóð úr hvorugu tækjanna. Gauchie gat ekki með nokkru móti trúað því, að bæði þessi neyðartækja hefðu brugðizt, og hann tók verkfærakassann sinn og klifraði út á vélina, til að vita hvort hann fengi gert við þau. þér eftir nokkrar klukkustundir, sögðu flugmennirnir í Albatross vélinni. Þetta voru síðustu orðin úr mannsbarka, sem Gauchie heyrði í 58 daga. HIN ÞÖGLU TÆKI. Skammt suður af skóginum, sem hann flaug yfir fann hann lítið vatn, sem hann gat lent á. Hann sat um stund og hlustaði á gnauðið í vindinum, en síðan kveikti hann á neyðarsendinum. Úr honum heyrðist ekki bofs og það varð sama reyndin á með CPI miðunar send- inn. Hann klifraði útá vængendann Hann starfaði að því í þrjár klukku- stundir og voru þá fætur hans orðn- ir dofnir af kulda, en árangur varð enginn af starfi hans. Þegar hann kom aftur í klefa sinn tók hann til að senda út á stuttbylgjunum: — Mayday, Mayday! Þetta er CF-IOB frá Cambridge Bay á leið til Yell- owknife. Hafið þið þetta? Ekkert svar. Það var furðulegt, öll þau tæki sem hann hafði treyst á, bæði siglingatækin og senditækin — höfðu brugðizt honum. Hann fór að leita í neyðar-kost- skrínunni. Þar voru fáeinir pakkar af þurrkuðum mat, sykurpund og súkkulaði — og myndi þetta nægja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.