Úrval - 01.01.1968, Síða 18

Úrval - 01.01.1968, Síða 18
16 ÚRVAL fjöldinn hrópaði fagnaðaróp, þegar bíll nr. 1, sem ekið var af Dan Gurney, stöðvaðist. Gurney stökk út úr honum og upp að pöliunum, þar sem A. J. Foyt félagi hans beið þess að taka við stjórninni, en Foyt varð fyrstur í kappakstrinum í Indíana- polis í Bandaríkjunum nú í ár. Hann flýtti sér að leggja Foyt lífsreglurn- ar, meðan margir bílar þutu fram hjá. „Taktu ekki stóra beygju hjá Mulsanne (mjög kröpp beygja við endann á langa, beina kaflanum á akbrautinni). Þar eru nokkrir bílar komnir út af. Þeir standa þar í sandbökkunum við brautina. Ef þú tekur mjög stóra beygju, rekstu kannske á einhvern þeirra og ferð sömu leilð og þeir:“ Bifvélavirki hrópaði til þeirra. Foyt tók á sprett, smeygði sér upp í bílinn, og bíllinn æddi af stað. Klukkan 10 um kvöldið átti Ford- bíllinn nr. 1, sem ekið var til skiptis af þeim Gurney og Foyt, enn for- ystuna og var nú kominn fjórar um- ferðir á undan þeim næsta. Ferrari- bíll var næstur, en tveir aðrir Ford- bílar voru rétt á eftir honum. Lini var farinn að verða áhyggjufullur. Hann hafði látið sér þessi orð um munn fara: „Ef Fordbíll verður kom- inn tveim umferðum á undan okk- ur klukkan 10, eigum við kannske í vök að verjast.“ Hann ræddi sem snöggvast við Mauro Forghieri vél- fræðing um það, hvort þeir ættu að láta ökumennina auka hraðann eða ekki. Þeir ákváðu að lokum að láta slíkt bíða um hríð. Nú var orð- ið dimmt. Ökumenn þeirra voru vanari kappakstri í Evrópu að nóttu til, og því tækist þeim kannske að draga bráðlega á Fordbílana. Nokkrum mínútum síðar missti Ford fyrsta bílinn vegna bilunar. Það var blár bíil nr. 4, sem ekið var til skiptis af þeim Dennis Hulme og Lloyd Ruby. En Ferrarimenn áttu einnig við ýmsa erfiðteika að stríða. Lini, sem var orðinn mjög kvíða- fullur, tók eftir því, að Ferraribíll nr. 20 lét á sér standa. Hann beið og beið, en ekki fór hann enn fram hjá áhorfendapöllunum. Einni mílu í burtu var Chris Amon, ökumaður hans, að reyna að skipta um hjól- barða. Hann bölvaði og ragnaði í næturmyrkrinu, vegna þess að það hafði gleymzt að setja vasaljós í bíl- inn hans og vegna þess að hausinn á hamrinum, sem hann þurfti að nota, iosnaði alltaf af og hentist langar leiðir frá bílnum, í hvert skipti sem hann reiddi hann til höggs. 30 mínútum síðar gekk þung- búinn starfsmaður upp á Ferrari- pallana og rétti Lini sviðna málm- plötu. Það var hið eina, sem eftir var af bíl nr. 20, sem kostað hafði 80.000 doilara. Amon hafði ekki tek- izt að skipta um hjólbarðann, og því hafði hann reynt að aka til baka, en núningur hafði kveikt í hjólbarðanum og svo bílnum. Amon liafði aðeins haft örfáar sekúndur til þess að komast lifandi út úr brennandi bílnum. Nokkrum mín- útum síðar var annar Ferraribíll svo einnig úr leik. Þar var um að ræða vandkvæði í sambandi við eldsneytisinnspýtinguna. IILUTAR ÚR BlLUM LIGGJA ÚTI UM ALLAR TRISSUR.“ Eftir því sem leið á þessa erfiðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.