Úrval - 01.01.1968, Síða 48

Úrval - 01.01.1968, Síða 48
46 ÚRVAL þær kraka. Mennirnir, sem stjórna þessu, munu sjá í sjónvarpi hvern- ig umhorfs er niðri á botni, og hvað vélin er að hafast að, og munu þeir geta stjórnað henni eftir þörfum. Rússar hafa einnig gert sér hús, til að hafa á sjávarbotni, það var byggt í Moskva og stjórn- uðu smíðinni rússneskir haffræð- ingar og er það h.u.b. 20 m. á lengd, en 2—3 á breidd. Þó að ekki sé gert ráð fyrir að það þoli hvað sem fyrir kann að koma né heldur sé þess að vænta að það endist lengi, mun vera hættulítið að búa í því fyrst um sinn. Það er framtíðaráætlun Rússa að þurfa ekki framar á vél slíkri sem sagt var frá hér að framan, að Rússar leggja milcla áherzlu á að kanna undirdjúpin og er aðalverk- svið þeirra við Svartahaf. halda, heldur er það tilætlunin að koma sér svo vel fyrir á hafsbotni, að þar verði líft um lengri tíma, stunda þar námugröft og efna- vinnslu. Svo segir dr. Lev A. Zenkevich, forseti Hafrannsókna- stofnunarinnar: „Ég held ekki að nokkru sinni komi að því að menn kjósi að dveljast á hafsbotni til langframa. En það verður unnt að gera þeim skammvinna dvöl á hafs- botni þolanlega, skammvinna en þó nógu langa til þess að afkasta vís- indarannsóknum, námugreftri og öðru, og einnig til að hvílast.“ Það þykir Rússum mikill heið- ur að sjálfur Lenin skuli hafa orð- ið fyrstur manna til að koma á fót hafrannsóknum í Sovétríkjunum. Árið 1921, þegar síðustu orrustunni var ekki lokið, og landið allt í rúst, gaf hann út fyrirskipun um að koma skyldi á laggirnar því sem hann kallaði: Fljótandi hafrann- sóknarstofnun. Það átti að vera að- alhlutverk þessarar stofnunar að rannsaka strendur Rússland, sem vissu að Hvítahafi, og alla leið til Beringssunds. Snekkja sú hin mikla, sem kallaðist Persei, var miðstöð þessarar rannsókna. Hafrannsóknastofnunin er þrosk- vænlegt afkvæmi Hinnar fljótandi hafrannsóknastofnunar. í stað Per- sei gamla er nú komið miklu full- komnara skip, Vityas, en auk þess hafa Rússar Mikhail Lomonosov og Zaria, auk annarra skipa. Hið síð- asta, sem má heita nýsmíðað, hefur svo fullkomnar rannsóknastofur, að allt er þar samkvæmt allra nýjustu tækni og vísindum. Það heitir Aka- demik Kurchatov.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.