Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 52

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 52
50 ÚRVAL raunar mætti slá tvær flugur í einu höggi, að því er ostrurnar snerti. Hann segir svo: „Úr þessu kann að verða ekki einungis iðnaður, heldur einnig gróðurrækt í hafinu og jafnvel hús- dýrarækt. Mér finnst ég sjá fyrir mér járnvinnsluakra, koparengjar, og vanadíum og volfram ræktun- arstöðvar. „Gupparnir“ talcn til óspilltra málanna. Vísindamenn á vegum heilbrigðismálastofnunar Sameinuðu þjóðanna hafa nú gert áætlanir um nýjar árásir á mýflugur þær, sem bera með sér mýrakölduna. Til þess ætla þeir að nota svokallaðar „fiska- sprengjur". Þangað til fyrir nokkrum árum var almennt álitið, að hinar nýju, sterku skordýraeiturtegundir, svo sem DDT, dygðu til þess að ráða við vandamál þetta. Skordýraeitri var sprautað á stór fenjaflæmi í Afriku og Suður-Ameríku, Þar sem mýflugulirfurnar klekjast út og flugurnar timgast mjög ört. En vísindamennirnir reiknuðu ekki með hæfileika mýflugunnar til þess að mynda mótstöðukraft gegn eitri. Nú gera þeir sér grein fyrir því, að þeir verða einnig að reyna aðrar aðferðir til Þess að vinna sigur á þessari plágu, á meðan þeir eru að finna upp sterkari eitur- tegundir. Ein þessara aðferða hefur þegar verið reynd með góðum árangri á eyjunni Trinidad í V estur-Indíum. Þar er um að ræða hina svo- kölluðu „fiskasprengju". Það eru stórir plastpokar, fylltir vatni, sem hefu.r að geyma hundruð örsmárra lifandi hitabeltisfiska, sem kastað er í vötn og fen úr flugvélum, sem fljúga yfir þau í lítilli hæð. Þessir fiskar, sem ganga venjulega undir nafninu „guppy“, fyrir- finnast í ánum á Trinidad í geysilegri mergð, en þar lifa þeir einmitt á mýflugnalirfum. Tilraunir hafa sýnt, að „gupparnir" þola mjög auðveldlega skellinn, þegar þeir skella á vatnsyfirborðinu eftir flugið og pokarnir opnast, en það er einmitt bundið mjög lauslega fyrir opið á pokunum. Eins hreyfils flugvél frá Piarcoflugvellinum á Trinidad kastaði ný- lega „fiskasprengju" í stöðuvatn eitt úr 300 feta hæð, og eftir nokkrar sekúndur sáust „gupparnir" vera byrjaðir að háma I sig mýflugna- lirfurnar, sem krökkt var af á yfirborði vatnsins. Nú ætla þessir visindamenn því að flytja þúsundir „guppa" frá Trinidad til Vestur- og Mið-Afríku og kasta þeim þar úr flugvélum í stöðuvötn og fen, þar sem þeir munu örugglega gegna mikilsverðu hlutverki i stríðinu gegn mýflugunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.