Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 53
Að undanteknum manninum sjálfum, er rottan líklega slyngasta
skejma jarðarinnar og sú, sem mesta aðlögunarhæfni liefur. En
liún er um leið mesti
skemmdarvargwrinn,
]>. e. að mannmum und-
anskildum.
skemm dar vargur
jarðarinnar
Eftir Fred Warshofsky.
/
skautalöndum til logheitrar eyði-
merkurinnar hefur dýri þessu tek-
izt að halda velli, jafnvel þegar
maðurinn hefur yfirbugazt, enda
býr dýr þetta yfir geysilega sterkri
eðlisávísun, sem beinist að því,
hvernig það megi halda velli og
forðast fjörtjón. En það er ekki
allt og sumt, heldur hefur dýr
þetta stundum orðið manninum slík
ógnun, að legið hefur við borð, að
það þurrkaði hann út. Sjúkdómar,
sem rottan hefur breitt út, hafa
drepið fleira fólk en allar styrjaldir
mannkynssögunnar samanlagðar.
Til eru um 550 tegundir af rott-
um. Flestar þeirra lifa í skógum,
úti í högum og í frumskógunum
langt frá allri siðmenningu. En fyr-
ir langa löngu tóku nokkrar teg-
undir þeirra sögulega ákvörðun.
Tvær rottur ganga yfir
gólfið í hæsnahúsinu í
áttina til hreiðranna.
Þar grípur önnur þeirra
egg með framfótunum,
veltir sér á bakið og heldur egginu
föstu. Hin grípur í halann á henni
og dregur hana á bakinu ásamt
egginu í holu þeirra, þar sem þær
gæða sér á egginu í mesta bróð-
erni. Þessi saga er ef til vill alger
tilbúningur, en hún hefur samt
verið sögð með svolitlum tilbrigð-
um allt frá því á 13. öld.
Að undanteknum manninum
sjálfum, er rottan líklega slyngasta
skepna jarðarinnar og sú, sem
mesta aðlögunarhæfni hefur. En
hún er um leið mesti skemmdar-
vargurinn, þ. e. að manninum und-
anskildum. Allt frá frosnum heim-
Empire