Úrval - 01.01.1968, Side 54

Úrval - 01.01.1968, Side 54
52 ÚRVAL Noregsrotta (Rattus Norvegicus). Þær ákváðu að tengja örlög sín við örlög mannsins. Þær fluttust til hvers þess staðar, sem maðurinn fluttist til. Þær eltu hann bókstaf- lega á röndum. Þær átu sömu fæðu og hann át, kynntust lifnaðarhátt- um hans og urðu húsdýr í enn rík- ara mæii en jafnvel hesturinn eða kýrin. Þegar komið var fram á miðald- ir, flæddi holskefla af svörtum rott- um eða þakrottum yfir Evrópu. Þar er um að ræða rottutegund þá, sem heitir „Rattus rattus“ á vísindamáli. Sögur herma, að geysilegar breiður af annarri rottutegund, brúnu rott- unni, hafi svo haldið inn í Evrópu úr austri árið 1727. Sagt er, að þær hafi synt yfir ána Volgu og flætt síðan yfir gervalla Evrópu. Stuttu síðar birtust þær í Englandi, en þar var þeim gefið nafnið „Rattus norveg'icus“ eða Noregsrottur. Báð- ar rottutegundir þessar bárust svo til Ameríku með skipum, rattus með pílagrímunum og norvegicus um árið 1775. Noregsrotturnar eru sterklega vaxnar. Þær hafa lítil eyru og sveran hala, sem er styttri en skrokkurinn. Karlrotta af þess- ari tegund getur vegið upp undir eitt pund og orðið 9 þumlungar á lengd að halanum undanskildum. í samanburði við rottutegund þessa er rattus fíngerðari. Hún hefur stór eyru og langan, grannvaxinn hala. Hún verður sjaldan þyngri en % úr pundi. Svo ofsafengin hefur árás Nor- egsrottunnar verið, að þessi brúni ættingi hennar hefur að mestu leyti þurrkazt út nema í hafnarborgum og á suðlægum slóðum, þar sem veðurskilyrðin eru hagstæðari. Rattus getur dansað upp eftir vír- um og snúrum og komizt þannig inn í efri hæðir húsa, jafnvel margar hæðir frá jörðu. Noregs- rottan er á hinn bóginn snillingur í að grafa og troða sér í gegnum hinar minnstu rifur. Hún getur troðið sér í gegnum rifu, sem er aðeins hálfur annar þumlungur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.