Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 62

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 62
60 ÚRVAL mótaði allt hennar tal, var líkast göldrum og seiðmagni. Það eitt að heyra rödd hennar veitti mönnum gleði og þessari rödd beitti hún eins og margstrengja hljóðfæri, sem hún gat svo skipt yfir á eitt tungu- málið af öðru.“ Ef það ætti að nefna eitthvert sérkenni á Plutark sem höfundi, þá væri það helzt hinn þrotlausi áhugi og ákafi í að lýsa hlutunum í einstökum atriðum. Sem dæmi um þetta má nefna frásögnina í Ævi Periklesar, þar sem hann 'lýsir byggingum í Aþenu og fegurð þeirra. „Og byggingar risu hver af ann- ari og eins stórkostlegar að reisn og línur þeirra og lögun var óvið- jafnanleg. Því að listamennirnir kepptust við að taka öðrum fram í fögru handbragði. Furðulegast var þó, hversu hratt þessar byggingar risu af grunni og var lokið á skömmum tíma. Menn héldu að það tæki kyn- slóðir að byggja hverja einstaka þeirra, en í reyndinni tók bygg- ingin ekki nema ungann úr ævi eins manns, sem verkinu stjórnaði .... hver bygging bjó yfir fegurð, sem vakti lotningu strax og hún reis upp, en jafnframt bjuggu bygging- arnar yfir þeirri eilífu æsku, sem gerir fegurð þeirra jafn augljósa á okkar tímum. Þannig hefur ævarandi æsku- blómi lagzt yfir öll verk Periklesar og verndar þau frá snertingu tímans, og eilífðar æskuverk tekið sér bólfestu í þeim og gætt þær eilífum krafti og lífi. í hinni miklu og óviðjafnanlegu frásögn sinni af þeim hrakförum, sem leiðangur Aþeninga beið við Syrakusa á dögum Peloponnesstríð- anna milli Aþenu og Spörtu — lýs- ir Thucydides með almennum orð- um, þeirri hryggð, sem greip borg- arbúa, þegar þeir fréttu um hrak- farirnar. Plutark gerir þetta á eft- irfarandi hátt: „Það er sagt, að þegar fréttin barst til Aþenu, að þá hafi fólk ekki getað trúað henni, og sérstak- lega ekki þeim sem’ fyrstur flutti fréttina. Það virðist sem fréttin hafi fyrst borizt til borgarinnar með ókunnum ferðalang, sem tók höfn í Piraeus og fór þar til bart- skera, fékk sér sæti í stól hans og tók að tala um hrakfarirnar, eins og þær væru á allra vitorði. Bartskerinn hlustaði á hann en tók síðan til fótanna áður en ferða- langnum vannst tími til að ræða við nokkurn annan, og bartskerinn hljóp eins og fætur toguðu inní borgina, fram fyrir borgarráðs- mennina á opnu markaðstorginu og þuldi þar alla söguna. Það var ekki furða þó að þessi saga vekti gremju, henni fylgdi síðan æsingar og borgarráðsmennirnir söfnuðust umsvifalaust saman og bartskerinn var leiddur fyrir þá og hann spurð- ur spjörunum úr. Þegar farið var að þýfga hann um það, hvar hann hefði heyrt þessa frétt, gat hann ekki gert fullnægjandi grein fyrir heimildum sínum og var dæmdur sem fleiprari og æsingamaður. Hann varð að þola hjól og steglur, þar til aðrir sendiboðar komu og sögðu fréttina nákvæmar.“ Þannig mætti halda endalaust á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.