Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 64
Babúni.
Eftir Edward Dickenson.
Science Digest
Dolphin.
10 SKYN
vríi Dádýrið var orðið ör-
magna af hlaupunum
f undan hundunum, þeg-
ar það kom inn á autt
^svæði og sá þar svína-
hóp, sem rekinn var heim á leið.
Andartak stóð dádýrið hreyfingar-
laust, en svo stökk það inní miðjan
svínahópinn og fylgdist með hon-
um áleiðis. Þegar svínin voru kom-
in heim, stakk dádýrið sér aftur
inní skóginn. Hundarnir komu litlu
síðar móðir og másandi útúr skóg-
inum, og út á auða svæðið, töpuðu
SOMUSTU DYRIN
þar slóð dádýrsins innan um slóð'
svínanna og tóku til að elta svínin.
Það virðist greinilegt að dádýrið
liefur beitt skynsemi — en er það
samt alveg víst?
Þegar heilasérfræðingar eru
spurðir þessarar spurningar skjóta
þeir sér undan að svara henni
beint, þeir reyna jafnvel að komast
hjá að nota orðið „gáfnafar11, (int-
elligence), þeir jafnvel vilja ekki
nota orðið „eðlisávísun", (instinct).
Orðið „gáfnafar“, finnst þeim of
mannlegt hugtak og „eðlisávísun",
finnst þeim ruglandi hugtak. Heila-
sérfræðingar á okkar tímum tala
gjarnan um „hæfileikann til að
laga sig að nýjum aðstæðum“, and-
stætt „eðlisávísun.“ En það skiptir
ekki máli hvaða orð er notað eða
skilgreining, sú hugsun að dýr geti
hagað sér, sem skynsemis verur
er aldrei langt undan.
„Eins og við erum ótvírætt í ætt
við dýrin líffærafræðilega séð,
eins er andleg starfsemi okkar
máski ekki ólík heilastarfsemi
þeirra", segir Donald R. Griffin,