Úrval - 01.01.1968, Page 76

Úrval - 01.01.1968, Page 76
74 ÚRVAL stöðvunum 4 eru fyrirhugaSar 10 vélasamstæður, í Búrfellsstöð 20 og í Hrauneyjarfossstöð 6. Verður þá vélastærðin í fyrrnefndri stöð 27.500 hestöfl, en í hinni síðari 24.000 hest- öfl. Er þess getið, að svo stórir vatnshverflar hafi verið smíðaðir í Bandaríkjunum. Þjórsárholtstöðin er hugsuð ólík hinum stöðvunum að því leyti, að hún á að hafa hverfla með lóðrétt- um ásum, en hinar stöðvarnar eru alíar með lárétta vélarása. Þessi stöð og Hestfossstöðin hafa sömu fallhæð, en ástæðan fyrir tilbreytn- inni með vélaásana er sú, að fá reynslu um muninn á rekstri hverfla með lóðréttum og láréttum ásum í þessum tveim stöðvum, sem eru að öðru leyti eins. Þess er getið að í Norðurálfu séu hvarvetna notaðir hverflar með láréttum ásum en í Bandaríkjunum séu mikið farnir að tíðkast hverflar með lóðréttum ás- um, er þykja taka minna rúm. Gert er ráð fyrir að nota fullkomnustu tækni, sem þekkist og að geta full- nægt nútíma kröfum um stöðugleika og öryggi í rekstri. I flóðgáttum í stíflunum er ráð- gert að nota hólklokur, en þær eru orðnar algengastar við stórvirki og eru mjög öruggar í rekstri. Við flóð i ánni er þeim lyft þannig, að vatn- ið rennur undir þær og má lyfta þeim alveg upp fyrir vatnsborð. Auk þess er ráðgert að nota sjálfvirkar hleralokur til að hleypa niður rekst- ursrennsli, þegar þarf, ef vél skyldi stöðvast skyndilega og vatnsborð of- an inntaks taka að hækka af þeirri ástæðu. Slíkar sjálfvirkar hleralok- ur mætti einnig nota í stað hólk- anna í flóðgáttunum, en talið er öruggara að vera óháður sjálfvirk- um búnaði til að hleypa niður flóð- rennsli. Flóðgáttirnar eru miðaðar við að hleypa niður 2000 m3/sek. rennsli, án aðstoðar hleranna eða hverflanna. Botnrásir eru nauðsynlegar við byggingu stíflu til að hleypa rennsl- inu í gegn, meföan verið er alð byggja aðra hluti stíflunnar og síð- ar við eftirlit á framhlið stíflu. Ofan við hverja aflstöð er stór inntaksþró eða uppistaða með lygnu vatni, sem hindrar kælingu þess. En eigi þarf að búast við mikilli ísingu á inntaksristum við þessar stöðvar, af því að vetur eru svo mildir á Suðurlandi. O Virkja má á hverjum stað aðeins hluta aflsins, en gera verður þó öll vatnsvirki í upphafi fyrir fulla virkj- un og ráðgert er einnig að vélahúsin verði fullbyggð í upphafi fyrir all- ar vélasamstæður, en aðeins sumar þeirra settar upp í byrjun. Fyrsta virkjunarstig er hugsað %o af fullri virkjun eða með afli til að nota 5 mán. eða lágrennslið, en næstu stig verði svo framkvæmd með því að bæta við vélasamstæðum smám sam- an til fullvirkjunar á 7 mánaða rennslinu. Miðlunarvirkin við stöðu- vötnin eru hugsuð gerð um leið og 1. virkjunarstig stöðvanna er fram- kvæmt. Til þess að geta framkvæmt þess- ar virkjanir þarf bráðabirgðaafl- i) Kemur hér í ljós að Sætersmoen hefir aldrei dvalið hér vetrarlangt, þessi rannsóknarár sín. Vanmetur hann því ís- ingarhættuna, þótt vatnshæðarmælingarn- ar mistækjust á vetrum vegna íss í ánni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.