Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 85

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 85
Hinn mikli vonarpeningur ANDREA DORIA Fred Dickenson Verður hægt að lyfta þessu stóra munaðarskipi, eftir að það hefur legvð heilan áratug á botninum á Atlantshafi? Verður hægt að bjarga verðmætunum um borð? Vonin um þetta hvorttveggja kvelur margan björgunarsérfræðinginn. ÚRVAL HINN MIKLI VONARPENINGUR .... 83 Hún liggur á stjórn- borðshliðinni og er enn þokkafull í dauðanum. Hið hvíta af yfirbygg- ingunni litast drauga- grænt í ljósinu, sem berst þarna niður i gegnum svif og 225 fet af sjó. Miklar fiskitorfur sveima um- hverfis brúna eða fylgja bogalín- um bóganna, þar sem enn getur að lesa á gullnum plötum: „Andrea Doria“. Jafnvel eftir ellefu. ár á botni Atlantshafsins, 45 mílur suðaustur af Nantucket Island, liggur hin fallna drottning ítalskra skipa óviss enn um framtíðarlegstaðinn. Alltaf annað veifið hafa verið uppi stór- kostlegar ráðagerðir til að bjarga henni eða þeim verðmætum, sem í henni eru innanborðs, en alltaf til þessa hefur strandað á tæknileg- um eða lagalegum vandkvæðum. Það mátti svo sem búast við því„ eftir því sem á undan var gengið með Doria, að margvísleg vanda- mál risu, ef ætti að fara að bjarga skipinu. Saga Doria var hrakfalla- saga. Skipið var byggt í Genúa á Ítalíu og kostaði sjálf smíði skipsins 29 milljónir dollara en annar búnaður, húsgögn og skreytingar 2 milljón- ir dollara. Hún hóf siglingar 1952 og var þá talið að skipið væri mesta munaðarskip, sem flyti á heims- höfunum. Almenningsklefarnir voru klæddir dýrasta harðviði, silki og glitvefnaði. Leiðandi ítalskir málarar, myndhöggvarar og myndskurðarmenn lögðust á eitt með að gera skipið að fljótandi ítölsku nútíma listasafni og meðal listmunanna var bronsstytta í fullri líkamsstærð af Andrea Doria, mik- ilsmetnum aðmírál í Genúa á 16. öld. Ekki átti skipið að geta sokkið af slysförum, því að í því voru 11 vatnsþétt skilrúm sem áttu að halda því á floti, hvað sem fyrir kæmi. En það var alltaf eitthvert ólán yfir þessu skipi. Á jómfrúrreisu þess kastaði risaalda því á hliðina, svo að það hallaðist um 28 gráðu^ og fór þá allt á tjá og tundur urr borð og margir farþeganna slös- uðust. Örlagastundin var svo undir mið- nætti þann 25. júlí 1956 og var skipið þá á leið til New York. Það var þoka en gott veður að öðru leyti og sigld full ferð. Farþegar voru 1134. Um kvöldið voru marg- ar kveðjuveizlur um borð, því að þetta var seinasta nóttin í hafi. Kl. 11,20, þegar skipið var statt skammt undan Nantucket eyju, sem fyrr segir, brunaði skyndilega út úr þokunni hið 11 þúsund tonna sænska úthafsskip Stockholm og var á austurleið. Það var lagt hart í borð á báðum skipunum, en kom fyrir ekki, Stokkholm risti 70 feta langa rifu eftir stjórnborðssíðunni á Doria. Innan fárra mínútna byrj- aði skipið, sem ekki var hægt að sökkva, að hallast þunglega og mikið. Kl. 19,09 morguninn eftir seig Andrea Doria í öldur hafsins og tók með sér 54 mannslíf. Science Digest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.