Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 90

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL Það skeði á friðsælum sumardegi í Eyjahafi. Það var norðvestan vindur. Hið fagra ey- land, Santorini, lá bað- að í sól 70 mílum norður af Krít. Höfn eyjarinnar var full af skip- um. Aldingarðar hennar stóðu í blóma, hlaðnir ávöxtum. Fólk bað- aði sig í heitum uppsprettulindun- um frá hinu mikla fjalli á miðju eyjarinnar og við gufuna, sem steig uppúr sprungum í fjallinu, ráðg- uðust þeir við véfréttina. Allt í einu tók hið mikla fjall, 4900 feta hátt, að skjálfa, og opn- aðist síðan í eldgosi ólýsanlegu að styrkleika. Þegar eldregninu loks linnti, hvarf miðhluti eyjarinnar í djúpa holu, sem myndazt hafði und- ir yfirborði sjávar. Sá hluti eyjar- innar, sem eftir varð, er nefndur Santorini nú, og þessi hluti huldist ösku. Þessi mikla sprenging ásamt afleiðingum hennar olli breytingu á sögu mannkynsins. Jarðfræðirannsóknir hafa leitt í ljós, að á 15. öld fyrir Kristburð hefur átt sér stað gereyðandi jarð- röskun, og vestræn menning muni eiga rætur sínar að rekja til henn- ar. Sú spurning hefur því lengi verið á baugi, hvort sprengingin mikla hafi átt sér stað um þetta leyti og hvort hún hafi verið svo stórkostleg, að hún hafi getað vald- ið straumhvörfum í menningarsög- unni. Árið 1956, gerði Angelos Galan- opoulos prófessor við Jarðskjálfta- fræði stofnunina í Aþenu mark- verða uppgötvun af hendingu. Á eyjunni Thera, sem er ein af leif- unum af hinni upphaflegu Santorni, kom hann í námu, þar sem unnin er aska til notkunar við steypu- gerð. í botni námunnar fann hann leifar af steinhúsi, sem bar það með sér hafa eyðilagzt í eldi. í þessu húsi voru hlutar af tjöru- kennd.um viði og tennur úr karli og konu. Efnagreining með geislum leiddi í ljós að þessar manneskjur myndu hafa látizt hérumbil árið 1400 f. Kr. eða á 15. öldinni fyrir Krist. Eldfjallaaskan sem þakti leifarnar var 100 fet á þykkt. Eld- gosið, sem hafði orðið þessu fólki að aldurtila, gat því hafa verið öflugasta og stórfenglegasta eld- gos veraldarsögunnar. VATNSVEGGURINN. Hversu öflugt var þá þetta eld- gos á Santorini? Til þess að gera sér einhverja hugmynd um það, nota vísindamenn til samanburðar eldgosið í Krakatoa í Austur-Ind- íum 1883. Þessi eldfjallaeyja sprakk við sjávarmál og sjórinn flæddi inn í sprunguna og inn yfir hrauflóðið. Hinn ógurlegi kraftur, sem mynd- aðist af gufu og gasi, sprengdi topp- inn af Krakatoa, sem var 1460 feta hátt fjall, og eldstólpinn þeytti öskunni 33 mílur í loft upp og björgum 50 mílna vegalengd, ský- mökkurinn náði umhverfis jörðina og roðalitaði sólarlagið svo, að mánuði seinna, var slökkvilið Connecticut og New York kallað út til að slökkva eld, sem menn héldu að kviknaður væri einhversstaðar í þessum borgum. Þegar eldgosinu lauk og kraftur þess var eyddur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.