Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 109

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 109
ENESARKVIÐA VERGILS 107 skyni, og þar á meðal ættarleifð Vergils. Hermennirnir, sem fengu það í sinn hlut, ráku skáldið með harðri hendi af jörð sinni og jafn- vel hótuðu því lífláti. Þetta gat varla verið uppörfun fyrir mann, sem átti það fyrir höndum að syngja hermennskunni lof. Hinn frægi verhdari lista, Mekenas, talaði máli skáldsins við Oktavianus og það fékk föðurleifð sína aftur. Þegar hjarðmannaljóðið Eklogus hafði verið lesið fyrir Oktavianus, varð Vergil í miklu afhaldi í Róm. Strax og Oktavianus varð Ágústus keisari, taldi hann að hinni nýju Róm væri þörf á hvatningar og hetjuljóði á borð við Homerskviður og hann ákvað að efna til slíkrar ljóðagerðar og skildi kviðan einnig vera um hans eigið ágæti og fram- kvæmdir. Hann bauð því öllum skáldum að spreyta sig á viðfangs- efninu, en það var aðeins um einn mann að ræða, sem réði yfir ljóð- tækni og lærdómi nægjanlegum til að fást við þetta verkefni, og þessi maður var Vergil. Hann varði síðan síðustu ellefu árunum af ævi sinni til að yrkja Eneusarkviðu. Hann samdi hana fyrst í óbundnu máli, en sneri henni í bundið mál smám saman og eftir því, sem hann var fyrirkallaður til yrkinga. Hann orti hægt og gleymdi stundum, hvað hann hafði áður ort og þess vegna má finna á köflum misræmi í verki hans. Þessar veilur ásamt ólokn- um setningum eða ljóðlínum, sanna, að honum hefur ekki enzt ævin til að fullvinna kviðuna eða ljúka henni. Það er reyndar staðreynd að hann var svo óánægður með verkið, að hans síðasta bæn á banasæng- inni var sú, að verkið yrði allt brennt. Vergil kaus að leggja út af at- burði, sem Homer hafði gert ódauð- legan — umsátrinu um Trójuborg, en hið rómverska skáld valdi að fylgja munnmæla sögunni um flóttamanninn Eneus og félaga hans, sem flúið hafði vestur á bóg- inn frá Trójuborg. í augum Vergils, var Eneus miklu meira en venjuleg hetjusagnapersóna, hann var holdi- gætt tákn mikilleika Rómar og í ýmsu tilliti einnig táknrænn fyrir sjálfan Ágústus, persónugervingur óska og örlaga þess mesta veldis, sem til var í hinum þekkta heimi. Það er mjög líklegt að vegna þess, hvað skáldið sj álft var fín- gert og tilfinninganæmt hafi honum veitzt erfiðast að fást við sköpun þessa ofurmennis síns og jafnvel ákafir aðdáendur skáldsins viður- kenna, að einmitt þessi persóna sé lakast dregna manngerðin í öllu verkinu. Eneus, sem átti að vera persónugervingur rómverskrar mannshugsjónar, verður í höndum skáldsins fremur ruddalegur en sterkur og rís hvorki í orðum né gerðum undir fagurgala fylgjanda sinna né aðdáun óvinanna. Vergil hefur sjálfsagt fundið fyrir van- köntum þessarar persónu sinnar og reynir að bæta úr því með ástar- sögu, en þá tekst ekki betur til en svo, að hann dregur myndina af Dido upp af svo mikilli samúð, að hlutur hetju hans versnar held- ur en hitt og það er varla hægt að komast hjá því að fyllast nokkurri óbeit á hetjunni fyrir meðferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.