Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 110

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 110
J08 ÚRVAL hennar á þessari ástmey sinni. Eneus er sonur gyðjunnar Venus- ar og hefst strax frásögnin af hon- um (Fyrsta bók) á ferð hans frá Sikiley til stranda Ítalíu. Hinn ósættanlegi fjandmaður hans, gyðj- an Juno, telur stormguðinn Eolus á, að magna storm á móti Trójuflot- anum og hrekja hann til stranda Afríku. Venus fær guðinn Neptún- us til að blanda sér í málið og hann kyrrir vindinn, en ekki þó fyrr en þrjú af trójönsku skipunum eru sokkin. Skipshafnirnar á þeim skip- um sem eftir eru taka land hér og þar á strönd Afríku. Eneus heldur inn í landið og nær til borgarinn- ar Karþago, sem var öflugasti óvin- ur hinnar fornu Rómar. Akkates fylgir Eneusi, en Fidus Akkates hefur um aldaraðir verið samheiti þeirra, sem tryggir eru. Venus, móðir Eneusar, varar hann við á leiðinni, að leiðtogi þeirra, sem setzt hafi þarna ný- verið að, sé ekkjan Dido, tyriönsk prinsessa, sem hafi flúið frá heima- borg sinni, eftir að eiginmaður hennar hafði verið myrtur, og sé hún nú að leita sér, ásamt voldug- um fylgismönnum sínum, nýs kon- ungdæmis. En Dido veitir Eneusi hinar beztu móttökur, og við veiaiu honum til heiðurs biður hún hann að segja frá ferðum sínum eftir fall Tróju. Eneus verður við þessum tilmæl- um hennar (Önnur bókin) og seg- ir frá því, hvernig hann var var- aður við af móður sinni Venusi og honum ráðlagt að safna saman fjöl- skyldu sinni og húsguðum (Pen- ates) og forða sér frá þessari dæmdu borg Tróju, áður en hún félli í hendur Grikkjum. í þeirri ringulreið, sem þarna ríkti, varð hann viðskila við konu sína, Creusu. Þegar hann var að leita hennar rakst hann á vofu hennar og var þá tilkynnt að örlög hans væru þau að setjast að fyrir fullt og allt á Ítalíu. Eneus heldur áfram sögu sinni í Þriðju bókinni, og segir þar frá því, hvernig hann og aðrir flótta- menn smíðuðu sér flota og sigldu af stað um vorið árið eftir. Þegar þeir nálguðust strendur Þrasíu, voru þeir varaðir við af ættingja Eneusar, sem Polydorus hét, en sá hafði verið myrtur, og þá hélt Eneus og hans fólk til Delos, en þar var þeim sagt af Appollo- véfrétt að leita hinnar fornu móð- ur þeirra. Anchises, faðir Eneusar, telur að véfréttin hafi átt við Krít, en Penatarnir (húsguðir Eneusar) sannfæra hann um að véfréttin hafi átt við Italíu. í samræmi við þetta heldur leiðangur Eneusar af stað til Italíu en mikill stormur hrek- ur þá næstum í hendur Harpianna (refsinornanna). Þeim tekst þó að breyta stefnunni og lenda á strönd- um Epeiros, þar sem þeir hitta Helenus, sem nú er gefin And- romanche. Helenus sem er undir áhrifum Appollo, hvetur Eneus og hans menn, að sigla umhverfis Sikiley og reyna að ná vesturströnd Ítalíu. Þeim tekst að komast til vesturodda Sikileyjar og hafa þar vetrarsetu — og þar deyr Anchises, faðir Eneusar. Dido hrærist mjög af þessari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.