Úrval - 01.01.1968, Side 114
112
ÚRVAL
um barónum á lénstímanum.
Þjóðfélag Vergils var aftur á
móti flókið að gerð og hann skrif-
aði fyrir menntaða og lærða les-
endur. Samt sem áður veffður því
ekki neitað, að skáldskapargildi
Eneusarkviðu stendur langt að
baki Ilionskviðu og vantar bæði
samræmdan tilgang og heilleika í
byggingu á móts við fyrra verkið
og einnig sannleika og einfaldleika.
Það er kannski rétt, að eftirlík-
ing, hversu vel sem hún er gerð,
geti aldrei náð ferskleika glæsilegs
frumverks.
Blessun með vissum sk’ilyrðum.
Þegar Pat McCullagh keypti hraðgengan, nýjan sportbíl, bað hann
prestinn sinn að blessa hann. Presturinn samþykkti að gera það, en
bætti þessum varúðarorðum við: „Minnstu þess, Pat, að þessi blessun
er gegnslaus, Þegar komið er yfir 40 mílur á klukkustund."
Einn aðalmunurinn á dagblöðum og sjónvarpi er sá, að dagblaða-
útgefendur skýra frá ofbeldisverkum, þar sem framleiðendur sjón-
varpsþátta „skapa" þau.
Manni ber frekar að óttast fjögur andsnúin
byssustingi.
dagblöð en þúsund
Napóleon.
„Heilabrjótur“.
Við götu eina eru 250 hús. 200 af húsunum hafa rafmagn, 152 hafa
gas, 94 hafa bílskúr, 125 hafa síma. E’kkert hús er bæði án gass og
rafmagns. Fjöldi húsa þeirra, sem hafa hvorki bilskúr né síma, er
nákværplega helmingur húsanna, sem hafa bæði gas og rafmagn.
Hve mörg hús hafa bæði bílskúr og síma?
’buiis §o jrnfstjq igæq ujuq snq nSnjjn.x
Húsbóndinn við ritarann: „Nú, hvers vegna svarið þér ekki síman-
um ungfrú?"
Ritarinn: „Æ, hvað þýðir það svo sem, í 9 skipti af hverjum 10 er
hann til yðar.“
»E'nginn skynsamur maður trúir á nokkuð, sem dómgreind hans
getur ekki útskýrt," sagði vísindamaðurinn.
„Einmitt,” svaraði bóndinn, „Nú, kýrin, kindin og hænan leita sér
allar fæðu á sama grasblettinum, en hvers vegna vex þó hár á kúnni,
ull á kindinni og fiður og fjaðrir á hænunni, fyrst þær leita sér allar
fæðu á sama bletti?"