Úrval - 01.01.1968, Síða 116

Úrval - 01.01.1968, Síða 116
114 ÚRVAL Skipsströnd eru ekki óvenjuleg á strönd Flójiidafylkis. Álitið er,að 1200—1800 skiþ hafi farizt þar, frá árinu 1520 til loka síðari heims- styrjaldarinriar. Það er hægt að vaða .út í súm þeirra, og. súm sjást að nokkru, þegar fellúr út. Flest þeirra voru hlaðin járnsteini, kol- um eða húsgögnúm og eru ekki ■ þess virði, að reynt sé að bjarga inu í Washington. Spænska stjórn- in hafði einnig varðveitt ýtarlegar Skýrslur um slys þetta og afhenti Wagner rúmlega 3.000 fet af ljós- myndafilmum (microfilmum), sem höfðu að geyma upplýsingar um flotann og farm hans . Þegar nýlenduveldi Spánar stóð með sem niéstum blóma, sendi Spánn tvo flokka yfir Atlantshafið úr þeim. Eij spænski gullílotinn, sem fórst við Floridastrcndur árið 1715, flutti fjársjóði og dýrgripi, sem voru samtals 14 milljóna doll- ara virði. Þar var um að ræða nokkurra ára afköst myndslátt- anna í Mexíkóborg, Lima, Bogatá, Cuzeo í Peru og ' Potosi J Boliviu. í skipunurii voru einnig skartgriþ- ir, silfurdiskar og’föt, gull- ~Ög silf-' urstangir og dýrmætt kínverskt postulín af K’ang-hsi-gerð. Spánverjar sendu sjálfir freigátu og 7 einmastraðar skútur til Flor- idastrandar, strax og þeir fréttu um skipsstrandið. Og þeim tókst að bjarga nokkrum hluta fjársjóðanna eðá sem svai-íiði. 4 milljónum peso. Sjóræningjar fóru nú einnig á kreik og flykktust að skipsflökunum eins og hrægammar og rændu einnig bækistöðvar spænsku björgunar- mannanna. Brátt kom að því, að það fór að reynast er.fitt að bjarga meiru úr flökunum og að síðustu var hætt við fleiri slíkar tilraunir og flökin látin eiga sig. Enski kortafræðing- urinn Bernhard Romans vissi, hvar þau var að. finna. . og hann sýndi þau á korti í bók srnni, sem hann gaf út 1775. Kip Wagner fann svo bók þessa í Smithsoniansafn- á hverju sumri til þess að sækja auðæfi, sem Spánverjar höfðu safnað saman í Nýja Heiminúm. Annar flotinn fór til borgaririnar Cartagena, sem tilheyrir nú lýð- veldinu Colombíu, og sótti þangað fjársjóði, sem fluttir höfðu yerið þárigað sunnan frá Perú. Hinn var hlaðinn silkiefnum, kryddi • í.og postulíni frá Austurlöndum og enn fremur ýmsum dýrgripum í mexí- könsku hafnarborginni Vera Cruz. Meðan á spænska erfðastríðinu stóð, hafði enskum og hollenzkum sjóræriihgjúm og sævíkingum tek- izt að stöðva þennan straum til Spánar í: nokkur ár. En árið 1715 sendi Filippus 5. Spánarkonungur skip sín til Ameríku á nýjan leik, þar eð hann áleit, að þörf hans fyrir ný auðæfi væri þyngri á metunum en hætturnar, sem voru þessum ferðalögum samfara. En hann tap- aði í þyí fjárhættuspili. Skipin voru hlaðin fjársjóðum1 í Cartagena og Vera Cruz. Svo söfri- uðust þau saman í Havana á Kúbu og sigldu þaðan af stað til Spánar þ. 27. júlí árið 1715. Leið þeirra lá um Bahamasundið úti fyrir aust- urströnd Floridafylkis, en síðan skyldu þau stefna til austurs, er þau væri komin fram hjá bænum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.