Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 117

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 117
í LEIT AÐ FJÁRSJÓÐUM Á HAFSBOTNI 115 st. Augustine, og halda þaðan beint til Cadiz á.Suður-Spáni. En aðfara- nótt 30.: júlí hrakti hvjrfilvindur þau upp 5 klettaströndina nokkrum mílum fyrir norðan stað þann, sem riú nefnist Port Pierce. Aðeins eift: skip stóðst harnfarir óyeðursins. : En hinum skipunum reyndist ekki unnt að bjarga undan hamför- um hvirfilvindsins, en styrkleiki hans var um 100 hnútar, og við hann bættust stöðugar árásii- ægi- legri hþlskefla,: sem, skullu á.;skip- unum hver af annarri. Botn sumra skipanna rifnaði af í heilu lagi og sökk. samstundis með kjölgrjótinu í. Skrokkarnir skoluðust síðan upp. á grynningarnar nálægt ströndinni. Þar komu risastór göt á skrokka sumra hinna skipanna. Þeim tókst að mjakast áfram nokkur hundruð metra. í viðbót, en á meðan hrapaði kjölfestan smám saman úr þeim. „Holandesa“ kastaðist upp á strönd- ina í heilu lagj, þannig að sjómenn- ina sakaði ekki. Hin skipin brotn- uðu í spón og . dreifðust víðs vegar um.hafsbotninn. Og þarna lágu þau svo 250 árin. Ujn. þ.au léku stöðug.t sj.ávarstraum- ar og úthafsöldur. Sumir bútarnir úr skipununi eyddust algerlega vegna .sýringar og árása. ýmissa lífvera sjávarins. Viðurinn er næst- um þvj algerlega eyddur, og mest- allt járnið hefm' ryðgað upp til agna. Margir.. bútar skipsskrokk- anna urpus.t smám saman sandi og skeljalagi. Ýmsir . smærri gripir, scm í fanninum voru. svo sem pen- ingar, sukku smám saman niður í sandinn, þar. til þeir lögðust til hvíldar á kalksteinabotninum, sem er þar að finna undir sandinum. Og það var einmitt þar.na, sem Wagn- er fann gullteppið sitt. Hann var minni háttar verktaki, en tók að fá geysilegan áhuga á fjársjóðaleit árið 1949, þegar hann fór með drukkinn starfsmann sinn niður að, víkinni í Sebastian til þess að láta renna af honum. Wagner rak upp stór augu, þegar maðurinn beygði sig skyndilega niður og tíndi upp gráleitan, sýrðan málmbút, er lá þar í sandinum. Þetta var spænskur peningur, svokallaður „8-real“, sams konar peningur og Robert Louis Stevenson gerði svo fræga í ævintýrasögu sinni „Gull- eyjan.“ O.g á nokkrum klukkutím-. um tókst vini W.agners að finna 7 peninga þessum til viðbótar, þótt Wagner fyndi ekki neinn. Síðan hélt maðurinn aftur á vínkrána og gaf þar alla peningana sjö, en Wagner fékk engan. þeirra. En Wagner var sern töfraður. Á næstu árum l'ann . hann nokkrar tylftir þarna á ströndinni, sem hann skírði nú „Gullströndina11 sína. Arið 1955 eyðilagðist strandlengj- an þarna í hvirfilyindi, og Wagner yarð því að halda út í sjóinn, svo aS .hann gæti halið áfram leit sinni. Hann lét sig fljóta nokkuð frá landi á., hjólbarðaslöngu, hvenær sem hann átti frístund, og skoðaði botninn gaumgæfilega með hjálp heimatilbúinnar köfunargrímu. En hann komst ekki á slóð hinna miklu fjársjóða,, fyrr en hann fann bók Romans í Smithsoniansafninu. Þá stofnaði hanp félag ásamt hóp vina sinng. Nefndist félag þeirra „Real- 8“ eftir „8-real“ .silfurpeningunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.