Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 119

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 119
í LEIT AÐ FJÁRSJÓÐUM Á HAFSBOTNI 117 á bát og nauðsynlegum köfunarút- búnaði, vekur slíkt samstundis eft- irtekt, og yfirvöld fylkisins fara þá tafarlaust á stúfana. „Yfirvöld fylkisins álíta, að hér sé ekki um eins konar leik að ræða, helur atvinnurekstur og venjuleg viðskipti", segir Carl J. Clausen fornleifafræðingur, sem starfar á vegum fornleifanefndar fylkisins. Nefnin hefur aðeins 8 starfs- mönnum á að skipa og mjög tak- mörkuð fjárráð. Segja má, að sér- hvert spænskt skipsflak við strend- ur Floridafylkis sé ómetanleg fornleifageymsla. Og þeir, sem að björgun slíkra forleifa starfa upp á eigin spýtur, tvístra oft ýmsum gripum, sem sögulegt gildi hafa, og eyðileggja þá, sé ekki haft eftirlit með þeim. Þeir geta jafnvel ger- eyðilagt flest sem hefur eitthvert sagnfræðilegt gildi og á vegi þeirra verður í einu af spænsku flökun- um. Þetta gerðist einmitt við Flor- idarifin í fyrra, þegar fjársjóða- leitarmenn tóku skipsflak í sundur á tveim vikum og brutu það allt og brömluðu og höfðu ekkert upp úr krafsinu nema tvo koparpen- inga. Sérhvert flak er miklu meira virði sem „fornleifanáma“ heldur en gull- og silfurnáma (því að venju- lega er ekki lengur um neitt gull eða silfur að ræða í flökunum). Og fylkisyfirvöldin vernda flökin sem opinberar eignir. Úr langsamlega flestum flökum hafa fengizt heil ósköp af hömr- um, öxum, gömlum byssum, siglu- trénöglum, kaðalútbúnaði, látún- diskum, göfflum, kertastjökum, spennum og krukkum undan olífu- olíu. Munir þeir, sem Wagner og menn hans hafa fundið, varpa ljósi yfir líf manna á landi og sjó eins og því var. lifað klukkan 2 e.h. þ. 31. júlí árið 1715. Á því augnabliki stöðvaðist hringrás tímans, hvað skip þessi og áhafnir þeirra snerti. Sjaldan er hægt að tímasetja forn- leifar af slíkri algerri vissu. Olausen og félagar hans, sem eru í þjónustu fornleifanefndar- innar, kafa alltaf niður í skips- flökin með fjársjóðaleitarmönnun- um. Ef kafari finnur pening, er Clausen oft í aðeins tveggja feta fjarlægð og fylgist með hverri hans hreyfingu. Sérhver munur, fall- byssukúla, gullkeðja eða leirkers- brot, er skráður á kort, sem sýn- ir hvar munurinn fannst. Slík björgunarstarfsemi er ó- skaplegum erfiðleikum bundin, jafnvel í hinum tiltölulega rólega og ylvolga sjó við strendur Flor- ida. Oft er skyggnið aðeins 3 fet. Sjávarföll og öldugangur mynda talsverða strauma. Og ýmis sjáv- ardýr gerast áleitin. Slíkar teg- undir sem „sheepshead” (kindar- haus) og „spadefish” (spaðafiskur) gera mönnum ekki neitt mein, en þarna morar allt í hákörlum af fjölmörgum tegundum. Um þetta segir Wagner svo: „Þarna er meira af hákörlum en ég hef séð annars staðar”. Enn hefur enginn hákarl ráðizt á fjársjóðaleitarmennina, og enn hafa hinir risavöxnu „barra- cuda” ekki komið á vettvang. Helztu hætturnar af völdum dýra stafa af marglittutegund einni, sem nefnist „portúgalskt herskip", en stungur hennar valda geysilegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.