Úrval - 01.01.1968, Síða 121

Úrval - 01.01.1968, Síða 121
í LEIT AÐ FJÁRSJÓÐUM Á HAFSBOTNI 119 gripir, sem biargað hafði verið af hafsbotni, seldir fyrir samtals 227.450 dollara. En þetta er líkt og dropi í stórri vatnsfötu. Langsamlega mestur hluti fjársjóðanna er í barika- geymslu í banka einum í Florida. Tilvera þessara fjársjóða veldur á vissan hátt miklum vandræðum, og það er erfitt að finna lausn á þeim. Hingað til hafa margir þessir pen- ingar verið sjaldgæfir. Sumir hafa jafnvel verið óþekktir til þessa. Yrði þessum nýbjörguðu pening- um kástað á markaðinn í þúsunda- tali, mundi verðgildi þeirra sem safngripa hrapa niður úr öllu vaidi. Það steðjar einnig önnur hætta að |jársjóðaleitarmönnunurri, og kemur hún frá ríkisstjorninni. Wagner er að bíða eftir nýrri skatt- heimtuákvörðun frá Ríkisskattstof- unni, og hann álítur, að hann muni þurfa að leggja prófmál fyrir dóm- stólana til þess að sannprófa, hvor.t ákvörðun þessi sé „pottþétt” og fái staðizt. Fisher lýsir því yfir, að það ríki engin óvissa, hvað skatta hans snertir. Hann borgar bara það, sem honum er gert að borga. En selji hann }>ennan gulldoubloon einhvern tíma fyrir 700 dollara, mun hann framvegis verða að borga aukaskatt af sölunni sam- kvæmt hinni nýju ákvörðun. En það eru ekki aðeins skatt- heimtuyfirvöldin, sem gera honum erfitt fyrir, heldur einnig alls kon- ar annað fólk, sölumenn, innbrots- þjófar og blaðamenn, sem láta hann aldrei í friði. Það hefur verið brot- izt þrisvar sinnum inn í hús Wagn- ers. Þjófar hafa brotið útihurðina svo oft, að hann hefur nú fengið sér útidyrahurð úr sérstaklega stérkum viði. „Ég hef engan frið fyrir alls kon- ar fólki, sem vill fá áilan fjandann hjá mér eða selja mér allt milli himins og jarðar. Það reynir að selja mér vátryggingar, hlutabréf og skuldabréf, bíía og skemmtisnekkj - ur. Það eru engin takmörk fyrir því, hvað það reynir að selja mér!“ Það er erfitt, ef ekki ómögulegt, 'fyrir flest fólk að'húgsa Öðru visi en samkvæmt tízku síns eigin tíma. Bernard Shaw. Hr. O’Mara tókst loksiris að ala kjúklingana sina á sagi og vatni, en þegar þeir fóru að verpa og höfðu ungað . út fyrstu tylftinni af eggjunum, þá sá hann, að 10 af kjúklingunum voru tréspætur .... hinir tveir voru með tréfætur.. Frúin við matsölustúlkuna: „Eruð þér viss um það, ungfrú, að sætiri séu nálægt leiksvíðinu?" „Ef þau væru nær, frú, væruð þið í leikskránni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.