Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 125

Úrval - 01.01.1968, Qupperneq 125
KONUNGLEG BYLTING í ÍRAN vandamálum leigúliðanna, tókst að tefja þessa krossferð hans í nokkur ár. Að lokurn, neyddi Shahinn þé til þess að velja. „Breytið háttum ykk- ar,“ s.agði hann við, auðmennina í aðvörunartón," ella verður bylting, 'og ég mun þá stjórna henni.“ Shahinn var reiður, og honum var full alvara. Hann leysti upp þingið, sem stjórjarðeigendurnir stjórnuðu J raun pg veru og hindrað: hafði konung í því að , koma þessum áformum sínum í framkvæmd. Og svo lagði hann mál þetta fyrir þjóð- ina,: ,og þann , 26, janúar árið . 1963 lýsti hann yfir því, að nú skyldu hefjast endurbætur á fjölmörgum sviðum. Hann kallar þetta „byltingu ofan frá“. Þar á meðal má telja skiptingu stórjarða meðal leiguliða og aðrar umbætur á sviði landbún- aðar, almennan kosningarétt og al- gera .endurskoðun kosningalaganna, þjóðnýtingu skóganna, almennings- hlutafélög í. iðpaðinum og stofnun liðssveitar, gem ráðast skyldi gegn ólæsinu, Langsamlega mestur hluti þjóðarinnar samþykkti þessar fyrir- astlanir keisarans við þjóðarat- kvæðagreiðslu. ÁGÓÐ! HANDA SMÁBÆNDUM. Skipting stórjarðanna var auð- vitað langsamlega mest aðkallandi, því að uni 16 milljónir leiguliða höfðus! við i leirkofum í 54.000 af- skekktum sveitaþorpum. Viðurværi þeirra var lélégt, og sama var að segja um hreinlæti bg hollustuhætti. Þar sáust varla skólar né læknar. Þetta voru sarinkölluð miðaldaþörp, og auðugir og valdamiklir stórjarð- éigéndur áttu 10.000 þessara þorpa 123 og allt bezta landið. En með hinpm stórkostlega sigri keisarans lagðist það niður með öllu, að stórjarðeig- endur ættu sveitaþorp eða jafnvel fjölda þorpa. Fjórum árum síðar hefur nú 71 þús. stórum jörðum og jarðeignum . stórjarðeigenda. og, minni háttar jarðeigenda í samtals 52.818 þorp- urri verið skipt á milli 2.316.000 bændafjölskyldna eða meira en 11.415.000 manns. Tugir þúsunda keyptu sjálfir sinn . landskika við skiptinguna, en þúsundir kusu held- ur áð leigja jarðnæði til 30 ára. • - Það lagðist alveg niður, að leigulið- ar og smábændur yrðu að greiða stórbændum mikinn hluta afrakst- urSins, Að vísu er enn of snemmt að meta velgengni þessara endur- bóta, én samt er margt, sem bendir til þess, að þetta muni ganga vei, og segja má, að hin sálfræðilegu áhrif á þjóðina. hafi vérið kynngi- mögnuð.. ■ , • Núná er keisarinn að hefja loka- þátt éndurbóta sinna á sviði land- búnaðarins, og má segja, að þar sé um róttækustu : breytingarnar að ræða. Þár er um að ræða búskap, sem grundvallast á stofnun almenn- ingshlutafélaga. Allt landsvæði heils sveitaþorps verður yrkt af þorpsbú- um í sámeiningu, sem Væri þár úm einn búgarð áð ræða. Keisarinn hugsar sér framkvæmdina þannig. að smábændur fái hlutabréf í hluta- félaginu í skiptúm fyrir ekrur sín- ar, og- yrði :slíkur risábúgarður rek- inn sem iðnaður. ■ ■En keisarinn er einnig að hrinda í framkvæmd umbótum á fleiri sviðum, og má þar helzt nefna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.