Úrval - 01.01.1968, Page 128

Úrval - 01.01.1968, Page 128
126 ÚRVAL lega vinsæll. Það mætti segja, að hann væri jafnvel tignaður. Hann virðist vera þeSs háttar einvalds- konungur, sem ber innilega um- hyggju. fyrir velfarnaði þjóðar .sinn- ar. íransbúar segja um keisara sinn, að það vinni enginn eins of- boðslega mikið í íran sem hann. Hans hátign virðist sannarlega sýna mikla hörku við sjálfan sig. Hann fer snemma á fætur og les bæði innlend og erlend dagblöð, blaðar í embættisbréfum, skjölum og orðsendingum, og síðan hefst 15 stunda skipulagður vinnudagur, við- töl, fundir, heimsóknir og fleira af slíku tagi í endalausri runu. Keis- arinn ferðast mikið um heiminn. Hann hefur mjög skarpa athyglis- gáfu og er mjög vel upplýstur um gang mála. Hann talar reiprennandi frönsku og ensku, les geysilega mik- ið og hefur skri.fað tvaer þækur, „Mission to my: country" (er. mætti þýðast: sem „Sendiför til lands míns“ eða „Köllun í lan.di mínu“) og „Hvít bylting", en í bókum þess- um er lýst þeim framförúm, sem nú eiga sér stað í landi hans. Hann er mjög áhugasamur íþróttamaður, grannur og spengi- legur. Hann heldur ,sér í góðr.i lík- amsþjálfun með þyí að Iðka tennis, polo, knattspyrnu og keiluspil. — Hann hefur geysilegan áhuga á hraðskreiðum sportbílum, og ekkert þykir honum skemmtilegra en að stjórna hraðfleygri þotu.. Nú hef-ur. hann eignazt ríkiserfingja og annan son í viðbót og tvær dætur. Það er sem sagt allt eins og vera ber fyrir konung, sem er ákveðinn í þvi. að þjóðin hans nái 20. öídinni. Amma gamla, sem var áttræð, kom' í heímsókn, og sonur hennar og tengdadóttir höfðu svolitlar áhyggjur af henn'i’. Hún hafði að vísu 'alltaf verið svolítið úti á þekju, en nú virtist þetta verra en nokkrú ' sinni fyrr. Hún þreyttist m'jög fljótt ög hafði mjög litla matarlyst.. Sohur hennar hringdi í iækni og bað hann Um að koma í heimsókn. Læknirinn kom. rétt eftir morgunverð, og yar honumi visað upp í herbergi gömlu konunnar. Hann kom niður aftur eftir hálftima. „Það er engin. ástæða til þess að hafa áhyggjur af gömlu konunni," sagði hann. , „Ég. hef .fram.kvæmt fullkomna læknisskoðun,. og það virðist allt vera i lagi. Hún þarfnast no.kkurra dagá hvildar, dg þ’á verður hún alveg eins og nýsleginn túskildingur." Syriinum og tengdadótturinni létti mjög við þetta, og þau fórú upp til þess að rabba við gomlu konuna. „Jæja ,mamma,“ sagðt; sonur hennar, „og hvernig líkaði þér við • • ‘lækninn?:‘, .;■' .'n .-„Nú, var þetta. læknirinn, góði?“ spurði amrha..„Mér. fannst hánn líka vera helzt til kumpánlegur til þess að geta verið presturíun.“,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.