Úrval - 01.03.1971, Side 9

Úrval - 01.03.1971, Side 9
7 taugaáfall vegna svefn- leysis, þegar við ákváð- um, að við yrðum að sofa sitt í hvoru her- berginu. Vandamálið var jafnvel sálfræði- legt. Ég vakti og beið eftir hrotunum í hon- um, jafnvel þegar hann sofnaði, án þess að byrja strax aS hrjóta." Dr. Flack valdi sér 250 sjálfboðaliða og vonaði, að þar af mundu um 100 útfylla eyðublað með fyrir- spurnum og ástunda samvizkusamlega æf- ingar þær, sem fyrir- skipaðar voru. 78 luku tilrauninni algerlega, og um helmingur þeirra hlaut einhverja lækningu. Það er ekki til nein læknisfræðileg skil- greining á hrotum. Há- vaðinn myndast við það, að loft streymir inn og út um nef og munn og er það leikur um yfirborð slímhúð- arinnar, titrar einhver viss blettur eða arða holdsins sem blað í klarinettu. Ein algengasta teg- und hrotanna orsakast við það, er innöndunar- loft leikur um úfinn, holdtotuna á gómfill- unni, en hann hafa Frakkar þjálfað til þess að framleiða hið franska, mjúka „úfs-R“. En óþjálfaður úfur, sem titrar í svefni, framleiðir fremur hljóð, sem líkist tjáningu hús- dýra. Nokkrar konur í Lundúnum og Leeds kvörtuðu yfir því, að dætur þeirra hrytu „líkt og svín sem er að stynja og rýta“. Örlítil brjóskarða í nefinu getur líka or- sakað slíka truflun næt- urkyrrðarinnar. Slíkar hrotur geta smogið í gegnum allt sem eim- pípublístur, en þær standast þó engan sam- anburð við bassatóna þeirra, sem sofa með opinn munn og titrandi úf. Dr. Flack og starfs- bróðir hans drógu þá ályktun af upplýsing- um sjálfboðaliða og ár- angri tilraunaæfing- anna, að auðveldara sé að hjálpa þeim, sem ástunda hálshrotur, en þeim, sem ástunda nef- hrotur. Af þessu leiðir, að meiri möguleikar eru á því að lækna eig- inkonur en eiginmenn, vegna þess að miklu fleiri konur sofa með opinn munn en karlar og hægt er að halda hálshrotunum að nokkru leyti í skefjum með æfingum. Þrenns konar æfing- ar voru fyrirskipaðar. í fyrsta lagi á sjúkling- urinn að halda blýanti eða einhverju líku áhaldi á milli tanna sér í svo sem tíu mínútur, áður en hann fer að sofa. Þetta virðist svo sem ósköp auðvelt, en kjálkavöðvarnir byrja að kvarta eftir svo sem 4—5 mínútur, en það er merki um, að þeim sé að aukast þróttur til að halda munninum einnig lokuðum í svefni. Önnur æfingin er álit- in styrkja og stytta vöðvana, sem halda neðri kjúlka og tungu í „framstöðu". Fingr- um er þrýst framan á kjálkann og þeim hald- ið í þeirri stöðu. Þann- ig er kjálkunum ósjálf- rátt þrýst aftur á við. Síðan er tungunni þrýst að neðri tanngarði. -— Slíkar æfingar nægja til þess að framkalla hinn æskilega verk eft- ir 2—3 mínútur. Sagt er, að söngfólk þurfi ekki að leggja stund á þriðju æfing- una sem miðar að stjórn gómfillunnar. Sjálfboðaliðinn getur séð í spegli, hversu gómfyllan lyftist, þegar hann segir „ah“. Svo L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.