Úrval - 01.03.1971, Page 10

Úrval - 01.03.1971, Page 10
8 reynir hann að ná sama árangri án þess að framkalla hljóðið. 3—4 mín. æfing af slíku tagi, sem iðkuð er, skömmu áður en geng- ið er til náða, mun herða hálsvöðvana og minnka líkurnar á titr- ingi gómfillunnar. Dr. Flack er samt ekki bjartsýnn, þrátt fyrir nokkurn árangur af tilraununum: „É'g er ekki vongóð- ur um lækningu við hrotum," viðurkennir hann. „Samt er það satt að hjálpa má um helmingi þeirra, sem þjást af hálshrotum, en eru að öðru leyti heilsu- hraustir. En slíkt bygg- ist auðvitað á því, að þeir ástundi æfingarn- ar. En það er að öðru leyti ólíklegt, að nokkr- um takist að grafa upp einhverja undralækn- ingu við hrotum.“ Niðurstaðan verður því þessi: „Hrotur, sem ógna hjónabandsham- ingjunni eða valda slík- um vandkvæðum, til- heyra verksviði hjú- skaparráðgjafans — en ekki læknisins.“ ☆ Karlmenn hlæja að konuim, nema þegar þeir eru- ástfangnir af þeim. Konur hlæja að karlmönnum — lika þegar þær eru ástfangnar. Lyn Doyle. Griðarlega 'stór og þrekinn maður sat í leikhúsi. Fyrir aftan hann sat lítill drengur. 1 hléinu varð stóra manninum litið við, og er hann sá drenginn, spurði hann: „Sérðu annars nökkuð, væni min,n?“ „Ekki einu sinni leiksviðið," anzaði drengurinn. „Þá skaltu bara hlæja, þegar ég hlæ,“ sagði sá herabreiði. Ef við rekum hleypidóma okkar á dyr, munu þeir koma inn um gluggana. FriSrik mikli. „Margur verður af aurum api,“ segir gamalt íslenzkt máltæki. Og þetta er ekki eina máltækið, sem til er í sambandi við samskipti mannsins við Mammon. þennan ódrepandi guð, sem nær allir dýrka, ef ekki opinberlega, þá á laun. E'ftirfarandi skilgreining á mönnum og peningum birtist nýlega í amerísku tímariti: Ef maður er alltaf að ihugsa um peninga, er hann brjálaður af gróðafíkn. Ef hann safnar þeim, verður hann maurapúki. Ef hann eyðir öllu, sem hann aflar, er ihann bannsettur ráðleysingi. Ef hann reynir ekki að græða fé, er hann kærulaus. Ef hann græðir, án þess að vinna sjálfur, er hann blóðsuga. Og ef hann safnar peningum eftir langt og strangt aavistarf, segir fólk, að hann sé sannkallaður bjáni, sem ekki hafi kunnað að njóta lífsins á réttan hátt!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.