Úrval - 01.03.1971, Page 17

Úrval - 01.03.1971, Page 17
Svona er lífið 'i' ☆☆☆☆☆☆☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ Afi gamli var dáinn og amma tók að sér að segja uppáhaldinu hans Kristínu 6 ára þessi sorglegu tíð- indi. Amman notaði líkingamál og sagði að lokum: „Nú er afi þinn farinn í ferðalag, langt, langt í burtu.“ „Hvert?“ spurði sú litla. Amman færðist undan: „Nú, þangað sem allir fara.“ „Nú skil ég,“ hrópaði Kristín litla og klappaði saman lófunum. „En afi sniðugur, — að fara til Mallorca!“ 0O0 Zófonías gamli var lagður inn á sjúkrahús til rannsóknar. Sjúk- dómsgreiningin gekk seint og sá gamli var orðinn óþolinmóður. Einn morgun kom yfirlæknirinn að rúmi hans og sagði við hjúkrunar- konuna, sem fylgdi honum: „Mér líkar alls ekki útlitið hans í dag.“ Þetta heyrði Zófonías og reis upp bálvondur: „Er ég hér í fegurðarsamkeppni, eða hvað?“ 0O0 Frú Golda Meir frá fsrael var fyrir skömmu í Washington og var eitthvað að kvabba á Nixon um herþotur o. fl. Nixon: „Getið þér ekki lánað mér eins og tvo hershöfðingjanna yðar til Vietnam. Eg er viss um að þeir vinna sigur þar á sex dögum, eins og hérna um árið.“ „0. K.,“ sagði frúin. „Tvo af mínum gegn tveimur af yðar. Ég vil fá General Motors og General Electric. Hverja tvo viljið þér fá?“ 0O0 Einu dagblaði varð það á að til- kynna andlát manns, sem var í fullu fjöri og fékk blaðamaðurinn bágt fyrir. Daginn eftir kom eftir- farandi leiðrétting: „Því miður verðum við að tilkynna, að andláts- fréttin um hann Jóakim fulltrúa, sem kom í blaðinu í gær, var ekki á rökum reist.“ 0O0 Gamli verkstæðiseigandinn lá mjög þungt haldinn og talið var, að hann mundi ekki eiga langt eft- ir. Fjölskyldan var saman komin við sóttarsængina. — Er mamma hérna? hvíslaði sá gamli með veikri röddu. — Já, góði minn, ég er hérna. — Og Bertel elzti sonur minn, er hann líka hérna?, — Já, faðir minn, ég er hérna. — Og hinn sonur minn? — Já, ég er hérna. — Eru allir hinir synir mínir hérna? ■— Já, við erum allir hérna. Þá reisti öldungurinn sig upp í rúminu og segir gremjulega: - Ef þið eruð virkilega allir hér, hver fjandinn lítur þá eftir verkstæðinu? (Víkingur).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.