Úrval - 01.03.1971, Síða 19

Úrval - 01.03.1971, Síða 19
allt sitt umbrotasama líf var hún aldrei leiðinleg. Hún gerði og sagði allt af svo heilum hug, hún var svo mikið hún sjálf — þessi lifandi persónuleiki hennar, hás röddin, já, nafnið sjálft. „Það ætti að blása nafnið Tallulah úr lúðri,“ sagði Richard Maney, vinur hennar. „Það er nafn, sem getur kallað ættbálka til átaka og trúmenn til bænagjörð- ar.“ Það, sem var allra mest spenn- andi við Tallulah, var kannski hríf- andi rödd hennar og stöðugur orða- flaumurinn. Kaldhæðinn aðdáandi hennar hélt því einu sinni fram, að rödd hennar hljómaði líkt og þeg- ar „maður dregur fótinn upp úr súrmjólkurfötu", en samt hrifust milljónir manna af þessari djúpu, hásu rödd. Orðastraumurinn var svo samfelldur, að þekktur blaða- maður ráðlagði félögum sínum að „panta tíma“ minnst 5 mínútum áð- ur, ef þeir vildu koma að orði. Til- finningar hennar voru svo heitar, hvort sem um var að ræða hatur og fyrirlitningu, ást og vináttu, að Howard Dietz rithöfundur sagði einu sinni andvarpandi: „Einn dag- ur án Tallulah er á við mánaðar- dvöl uppi í sveit.“ Tallulah Bankliead var heimsjrœg leikkona á sínum tíma. Ilún hegðaði sér eins margir vildu eflaust gera, ej þeir hara þyrðu það. LÍSA í UNDRALANDI Ég hitti Tallulah í fyrsta skipti, þegar hún kom til New York árið 1917, grannvaxin og falleg 15 ára stúlka, sem var ákveðin í að verða leikkona. Frænka hennar Louise, sem henni þótti mjög vænt um, var í fylgd með henni og þegar þær voru að leita sér að gististað, voru forlögin svo ótrúlega gjafmild að vísa þeim á Algonquin hótelið í 44. stræti. Þetta jafnast á við það, að Lísa hefði komizt beint inn í Undraland án þess að þurfa fyrst að skríða í gegnum kanínuholuna. Frá fyrsta degi Tallulah Bankhead í New York bjó hún í sama húsi og frægustu stjörnur kvikmyndaheims- ins ■— John og Ethel Barrymore, Douglas Fairbanks og fleiri. Kvik- myndaframleiðendurnir Constance Talmadge og Conway Tearle voru ANITA LOOS er ein vinsœlasta skáld- kona Bandaríkjanna. Hún (hefur sam- ið fjölmörg leikrit og rúmlega tvö lmndruð kvikmyndahandrit. Frœgasta verk hennar er ,Gentlemen prefer blondes", sem fyrst kom út í skáld- söguformi, var síðan kvikmynduð og loks breytt í söngleilc. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.