Úrval - 01.03.1971, Side 27

Úrval - 01.03.1971, Side 27
HVERNIG ÉG LÆKNAÐIST AF ASTMA 25 nefnilega sísvangur, og þá væri ég allan daginn að borða, ekki sízt núna, þegar bragðskynjun mín er ekki lengur slæfð með sterku kryddi, og þess vegna hef ég núna helmingi meiri ánægju af að borða en nokkurn tírna áður. Ég þyngist óðfluga, og það hafa orðið miklar breytingar til batnað- ar á líkamlegu útliti mínu. Heilsa mín, hamingja og lífskraftur eru næstum því komin í samt lag. Mér til mikillar furðu hurfu ásamt astm- anum skinnflagningur, flasa og bólur. Eg hef endurheimt sjálfs- traust mitt og sjálfstæði. Stærsti sigurinn er sú staðreynd, að aðeins sjö mánuðum eftir að læknarnir höfðu hrist höfuðin yfir vanmætti sínum til að veita mér einhverja lækningu, gat ég líf- tryggt mig hjá líftryggingafélagi, sem úrskurðaði mig næstum 100% heilbrigðan eftir nákvæma rann- sókn. f byrjun meðferðarinnar varð ég einnig að umbera hina vantrúuðu vini mína. Þeir komu með þessar venjulegu staðhæfingar um, að ég dræpi mig á þessu eða félli að minnsta kosti alveg saman. Hinar breyttu matarvenjur mínar orsök- uðu árekstra á heimilinu í fyrstu, en árangurinn af breytingunum var svo augljós og undraverður, að öll fjölskylda mín hefur smátt og smátt verið að taka upp jurtafæði, og margir vina minna hafa einnig sýnt áhuga á því. í þau níu ár, sem ég braut allar reglur náttúrulækningakenning- anna, hrakaði heilsu minni að hættulegu marki. En um leið og ég fór að fylgja þessum reglum, var sem líkami minn andaði léttar, og heilsa mín tók slíkum stakkaskipt- um, að fyrir 7—8 mánuðum hef$i ég álitið það útilokað. ☆ 1 skrifstofu einni í San Francisco voru hraðritararnir enn að kjafta saman, þó að allangur tími væri liðinn, síðan kaffivagninum var ekið burt frá :þeim. SkyndiJega var eins og igólfið lyftist, símarnir dönsuðu á skrifborðunum og myndirnar á titrandi veggjunum. Samtalið hætti samstundis. Titringurinn dó út og byggingin „jafnaði sig“ aftur. En það ríkti samt enn dauðaþögn. Það var eins og enginn þyrði að segja neitt. Loks rauf þrumandi rödd skrifstofustjórans þessa dauðaþögn, er hann hrópaði i skrifstofudyrum sínum: „Og ef þið stelpurnar komið ykkur ekki strax að vinnu, skal ég gera þetta aftur!“ Peggy O’Connor. Þeir virðast vita Það I Detroit, hvernig snúast skal gegn loftmeng- unarvandamálinu. Þeir dæla bara borgarloftinu í hjólbarða bílanna, sem þeir framleiða þar, og senda það svo ósköp rólega hurt úr borginni. Stephen Napierala.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.