Úrval - 01.03.1971, Side 29

Úrval - 01.03.1971, Side 29
Sir Sydney Smith, lœknir jrá Nýja-Sjálandi og heimsfrægur leyni- lögreglumaður, hefur sýnt fram á, að glæpir í raunveruleik- anum eru miklu furðulegn en nokkur skáldskapur. aði Smith læknir og tók einglyrnið frá auga sér. Lögreglan tók að athuga málið. Lögreglumönnunum til undrunar komust þeir að því, að smávaxin egypsk kona, sem stakk við og hafði átt barn, hafði horfið fyrir þrem mánuðum síðan. Eftir frek- ari eftirgrennslan handtóku þeir föður hennar, og játaði hann að hafa sært dóttur sína banvænu skoti af slysni, er hann var að hreinsa byssuna sína. Þegar lög- reglumennirnir spurðu Smith lækni, hvernig hann hefði fengið vitneskju sína, svaraði hann, að allt væri þetta mjög einfalt. Beinin þrjú, sem fundizt höfðu, voru úr mjaðmargrindinni og gáfu talsvert til kynna um líkamsbygg- inguna, meðal annars aldurinn nokkurn veginn, kynferði og það, að konan hafði átt barn. Beinin sýndu, að ekki var jafnvægi í beina- byggingunni, og því hlaut konan að stinga við. í einu beininu var heimatilbúin byssukúla. Á börmum beinskemmdarinnar mátti sjá, að konan hafði lifað nokkra daga, þar sem barmarnir höfðu kalkað ofur- lítið. En hvernig gat læknirinn vitað um brúnu augun? „Jú, það voru líkur til, að hún væri egypzt, en Egyptar eru yfirleitt brúneygðir, eins og við vitum,“ svaraði læknir- inn og brosti í kampinn. Þetta atvik átti sér stað fyrir fjórum áratugum síðan og var upp- hafið á framabraut Smiths sem sér- fræðings í glæparannsóknum. Ef hann minnir á Sherlock Holmes, söguhetjuna frægu, þá er það alls engin tilviljun. í nýútkominni ævi- sögu sinni segir læknirinn, sem nefnist nú Sir Sydney Smith: ,,Nú á tímum eru rannsóknir á glæpamálum vísindagrein.... En það hefur ekki alltaf verið svo. Sherlock Holmes hefur flýtt fyrir þróuninni. Conan Doyle, skáldið sem skapaði Sherlock, varð þeirrar sjaldgæfu hamingju aðnjótandi að sjá skáldskap sinn verða að raun- veruleika." Skyldleikinn milli skáldskapar og lífsins er hér mjög mikill. Bæði Sherlock Holmes og hinn holdi klæddi starfsbróðir hans eru af- sprengi háskólans í Edinborg. Sir Arthur Conan Doyle tók sér dr. Joseph Bell sem fyrirmynd að lækninum Watson í Bakarastræti. Og samstarfsmaður dr. Bells, Har- 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.