Úrval - 01.03.1971, Síða 31

Úrval - 01.03.1971, Síða 31
í FÓTSPOR SHERLOCK HOLMES 29 hafði skoðað konuna komst hann að þeirri niðurstöðu, að ekki væri á færi neins manns að bjarga henni. Hann gat því ekki annað gert en haldið í hönd hennar, unz hún gaf upp andann. Það tók mjög á Sydney að geta ekki bjargað stúlkunni, og gleði hans var brugðið. Hann taldi sig ekki hafa nægilega hörku til að stunda almenn læknisstörf og skrif- aði því til háskólans í borginni og spurðist fyrir um kennslustörf. — Eina staðan, sem var laus, var að- stoðarmannsstaða í réttarfarslegri læknisfræði. Daginn eftir tók Smith sér far til Edinborgar. Rétt áður en fyrri heimsstyrj- öldin endaði — en Smith var í her Nýja-Sjálands — frétti hann, að Egypta vantaði mann með reynslu í réttarfarslegri læknisfræði til að starfa þar. Hann sótti um starfið og fékk það. f Egyptalandi var meira en nóg verkefni fyrir Smith. Þar söfnuð- ust fyrir árlega yfir þúsund óaf- greidd morðmál. Meðal þeirra var talsvert af pólitískum glæpum, sem framdir voru snemma á þriðja tug aldarinnar. Við rannsóknirnar á þessum morðmálum gerði Sir Syd- ney þá uppgötvun, að kúlur úr sömu byssunni hafa sín sérstöku einkenni engu síður en fingraför einstaklinga. Ofbeldisseggir, ákafir í að gera ríkisstjórninni allt til miska, frömdu hvert morðið eftir annað. Hvað eft- ir annað voru opinberir sendimenn Breta og Egypta skotnir á götum úti í Cairo. Síðan hurfu tilræðis- mennirnir í mannþröngina. Lög- regluna brast nægileg sönnunar- gögn til að handtaka þá grunuðu. En nú kom Smith til skjalanna og rannsakaði kúlurnar, sem hann tók úr líkunum svo og skothylkin, sem lögreglan fann á tilræðisstaðn- um. Hann uppgötvaði, að kúlurnar sem notaðar voru í hverju tilræð- inu eftir öðru, komu úr sömu byss- unum: „Browning“- og ,,Mauser“- sexhleypum af sömu hlaupvídd. „Ef þú getur haft upp á þessum byssum," sagði hann við yfirmann sinn, „skal ég sanna, að kúlurnar sem morðin voru framin með, komu úr þessum byssum. Það er ég sann- færður um.“ Svo bar það til einn þungbúinn nóvembermorgun árið 1924, að Smith fékk í hendur mál, sem sannaði fullyrðingar hans og gerði hann að frægum manni þegar í stað. Úrslit þessa máls vöktu mjög mikla eftirtekt. Fyrirspurnum hvað- anæva úr heiminum tók að rigna yfir Smith varðandi þessi ,,nýju vísindi". Og ekki leið á löngu áður en hann meðtók símskeyti, þar sem honum var boðin staða við háskól- ann í Edinborg. Að áliti Sir Sydneys hefur al- drei verið framinn fullkominn glæpur. „En það er talsvert til af ófullkomnum rannsóknum," segir hann. „Enginn maður getur komið á einhvern stað og yfirgefið hann, án þess að skilja eftir einhver merki, sem eru jafnhaldgóð og fingraför. Að finna þessi merki jafngildir að finna manninn." ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.