Úrval - 01.03.1971, Page 36

Úrval - 01.03.1971, Page 36
34 ÚRVAL biuháskólans. Þúsundir stúdenta, sem stunduðu nám í Lagadeildinni, minnast hans umfram alla aðra kennara. En okkar bekkur hlaut þau sérréttindi að eiga aðild að sér- stökum atburði, atburði, sem opin- beraði eina hlið þessa manns, sem engir aðrir nemendur höfðu séð. Þegar Terry prófessor sagði af sér störfum, ákvað Harlan F. Stone, rektor háskólans, ásamt kennurun- um, að kveðja hann með hátíðlegri athöfn, og við þá athöfn átti að hengja olíumálverk af honum upp á vegg í bókasafninu. Terry fór fram á, að nemendurnir mættu vera viðstaddir. Við þyrptumst af mikl- um áhuga inn í bókasafnið. En okkur grunaði ekki, að það, sem gerast mundi, yrði eitt af því hjart- næmasta, sem fyrir okkur kom á æskudögum okkar. Á meðal prófessoranna, sem sátu uppi á upphækkuðum palli, var brúnklædd kona. Falleg, ung stúlka er tilviljun Móður Náttúru, en fal- leg, roskin kona er listaverk. Hún var sannkallað listaverk, ólýsanlega falleg. Það ríkti fullkomið samræmi í andlitsdráttum hennar, og mjúka, hvíta hárið, sem bylgjaðist yfir andliti hennar, gæddi andlitið frem- ur tign en að það gerði það elli- legra. Háls hennar var langur, og hún bar höfuðið hátt, eins og drottning, en samt án hins minnsta votts af yfirlæti. Hún sat þarna hreyfingarlaus og fylgdist vel með öllu. Við veltum því fyrir okkur, hver hún gæti verið. Augu allra hvíldu á henni, þangað til ræðurn- ar og önnur atriði þessarar hátíð- legu athafnar drógu athygli okkar frá henni. Þegar þeim lauk, reis Terry prófessor léttilega á fætur, til þess að tala. Hann var virðu- legur og jafnvel hátíðlegur í bragði. Hann stóð fyrst hreyfingarlaus í drykklanga stund. Við höfðum al- drei séð þennan svip á andliti hans fyrr. Það var ekki lengur valds- mannlegt og stranglegt. Nú var svipur hans góðlegur. Það var líkt og andlit hans ljómaði. Nú var munnsvipurinn mjúklegur en ekki þannig, að maður gæti haldið, að hann ætlaði að fara að hvæsa. Rödd hans var lika öðruvísi. Hún var blíðleg og mjúk, án minnsta votts af bardagalöngun eða hæðni. Eftir að hafa lýst yfir þakklæti sínu vegna málverksins, „sem mun halda lifandi öllum minningunum um þær píslir, sem ég hef útdeilt“, lýsti hann því yfir, að hann elsk- aði lögfræðina og að sér fyndist, að hver sá stúdent, sem helgað hefði sig þessari grein, er væri mest allra greina, væri sem sonur hans. Hann sagði, að það hefði því verið vegna kærleika, að hann hefði verið mis- kunnarlaus í kennslu- og þjálfun- arstarfi sínu. Mannshugurinn getur aðeins vaxið, ef hann mætir hvatningu og ögrun, ef hann hefur einhver erfið viðfangsefni til þess að glíma við, sagði hann. Þá eys hann í sjálfs- vörn af varasjóðum ímyndunarafls síns og ráðkænsku. Nemandinn verður að finna sinn eigin stíl, líkt og hann verður að gera í heimin- um utan skólaveggjanna. Þess vegna hafði skrápurinn á honum verið svo harður. En skrápurinn á veröldinni mundi samt reynast enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.