Úrval - 01.03.1971, Side 42

Úrval - 01.03.1971, Side 42
40 ÚRVAL hiéraðinu frá því, að þau vildu gjarnan ættleiða fleiri en eitt barn. Með hjálp langlínusamtala komu starfsmenn Ættleiðingarmiðstöðvar- innar í New York ættleiðingar- skrifstofunni í norður hluta New Yorkfylkis í samband við ættleið- ingarskrifstofuna í Tennesseefylki, sem hafði samþykkt að hjálpa Dillardhjónunum til þess að finna handa þeim fleiri en eitt barn til ættleiðingar. Brátt endurómaði hið stóra hús þeirra af hrópum og hlátrum fimm nýrra barna. Clara Swan framkvæmdastjóri Ættleiðingarmiðstöðvarinnar vildi, að stofnun þessi bætti aðstöðu barna, sem ættu við ýmis ættleið- ingarvandamál að stríða, og yki möguleika þeirra á því að finna ættleiðingarforeldra. Því fór hún fram á það við ættleiðingarskrif- stofurnar, að þær skrásettu ung- börn og smábörn, sem hefðu lík- amlega fötlun, er ráða mætti bót á með uppskurði eða sérfræðilegri læknismeðhöndlun. f bæklingi Ætt- leiðingarmiðstöðvarinnar gat að líta nafn eins slíks barns meðal annarra. Það var lítil stúlka, Cor- inna að nafni, og var hún heyrnar- laus. f listanum stóð: „Corinna þarfnast fjölskyldu. Vilduð þið ekki hjálpa?" Bæklingurinn var sendur til ætt- leiðingarskrifstofa og nefnda um gervöll Bandaríkin og Kanada í október árið 1968. Starfsmaður einn- ar ættleiðingarnefndar í Massa- chusettsfylki minntist þess, að humarveiðimaður, George Cobb að nafni, og kona hans höfðu sagt honum, að yngsta barnið þeirra, 5 ára drengur, Robert að nafni, en þau áttu fjögur börn, hefði fæðzt heyrnarlaus og að þau vildu gjarn- an hjálpa öðru barni, er hefði sams konar fötlun. Starfsmaður þessi hringdi því strax í Cobbhjón- in. Núna, tveim árum síðar, stundar Corinna Cobb nám í sérbekk fyrir heyrnarlaus börn í nálægum barna- skóla ásamt nýja bróður sínum. Og nú hefur henni farið fram í að læra að tala í fyrsta skipti á æv- inni. Hún er orðin yndi og eftir- læti allrar fjölskyldunnar. „Við getum bara ekki ímyndað okkur líf án hennar núna,“ sagði frú Cobb við mig nýlega. Eitt annað aðalverkefni Ættleið- ingarmiðstöðvarinnar er starf fyrir svört börn og hjón, sem eru af sitt hvorum kynþættinum. Sem dæmi mætti taka Lindseyhjónin. Herra Lindsey er hvítur. Frú Lyndsey er svört. Eftir að frú Lindsey hafði misst fóstur nokkrum sinnum, ráð- lagði læknirinn hennar þeim að taka að sér barn og ættleiða það. En þegar þau sóttu til ættleiðing- arnefndar einnar í Illinoisfylki um leyfi til þess að fá barn til ættleið- ingar, tilkynnti starfsmaðurinn, sem fjallaði um umsókn þeirra, að það væru engin börn fáanleg. Af- svar hjá annarri ættleiðingarnefnd nokkrum mánuðum síðar dró svo kjarkinn úr Lindseyhjónunum, að þau lögðu frekari slíkar tilraunir á hilluna í nokkur ár. f fyrra sóttu þau svo um svipað leyfi hjá ætt- leiðingarnefnd, sem er aðili að starfsemi Ættleiðingarmiðstöðvar- innar. Skömmu síðar var hringt til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.