Úrval - 01.03.1971, Side 51

Úrval - 01.03.1971, Side 51
ELDSKÍRN RIKU RUOPSA 49 6nn að reyna af öllum kröftum að hreyfa hina stirðu útlimi sína, þótt það væri án árangurs: „Það þurfum við sannarlega að gera.“ HÚÐÁGRÆÐSLA Liljedahl hélt í morfínið við Riku til þess að forðast þann möguleika, að Riku yrði háður því. Riku missti til allrar hamingju meðvitund að hálfu leyti, þegar kvalirnar urðu næstum óbærilegar. Og fyrstu þrjár vikurnar var hann stundum varla var við hin hroðalegu böð, sem hann var látinn taka, eða tilraunir Sús- önnu til þess að hreyfa og beygja útlimi hans, sem voru enn alveg stirðir. En allt það, sem var ánægju- legt, skynjaði hann miklu fremur, svo sem daglegar heimsóknir Mai konu hans og nálægð og umönnun Önnu, hjúkrunarkonunnar, sem átti bara að. sitja við rúm hans og hafa eftirlit með líðan hans, annast um hann og hafa ofan af fyrir honum. Stundum söng hún blíðlega fyrir hann. Nú hófust aðgerðir, sem miðuðu að því að græða húð á hinn hroða- lega útleikna líkama Riku. Flest brunasár hans voru enn of djúp og lítt gróin til þess, að það þýddi nokkuð að. græða á þau húð til frambúðar. En þau voru samt þak- in með húðræmum, sem kallaðar eru „homograft“ (homoágræðslur) til þess að vernda þau fyrir sýkingu og að fá þau til þess að gróa. Þessar húðræmur voru teknar af húðgjöf- um, sem dáið höfðu í sjúkrahúsinu. Þessar ágræðslur dugðu aðeins í tvær vikur eða þangað til þeim var hafnað af líkama Riku. Þá duttu húðpjötlur þessar af, og í stað þeirra voru græddar nýjar húðpjötlur á hann. En varanieg húðágræðsla, „auto- graft“, hófst svo eftir sex vikur. Til slíks var aðeins hægt að nota ó- skemmda, eigin húð Riku, bsaði upp- runalega húð hans og gróna húð á þeim stöðum, þar sem aðeins hafði verið um annars stigs brunasár að ræða, þ.e. ekki mjög slæm. Það var ekki um auðugan garð að gresja. Það var mjög lítið að hafa af báðum þessum húðtegundum á hroðalega útleiknum líkama hans. Það varð að sneiða óskaplega þunn húðlög af hinum heilbrigðu húðsvæðum, svo ótrúlega þunn, að af þessum iitlu svæðum fékkst á samtals 12 vikna tímabili efni í sex mismunandi húð- ágræðslur. Með tæki, sem nefnt er „dermatome", „rakaði“ Liljedahl húðræmur af öxl Riku og hand- leggjum. Þessar ræmur voru um fimm þumlungar á lengd, tveir þum- lungar á breidd og aðeins þúsund- asti hluti úr þumlungi á þykkt. Svo skar Liljedahl ræmurnar í smærri pjötlur og festi pjötlurnar eins og frímerki á sum af sárunum, sem bezt voru gróin. Og smám saman tóku þessar heilbrigðu, ljósrauðu pjötlur að vaxa og teygja sig lengra og lengra. Það tók langan tíma. Vik- urnar urðu að mánuðum, þangað til þeir voru loks orðnir fjórir talsins. En húðlausu rauðu bilin á milli þeirra minnkuðu smám saman. En Riku átti samt óskaplega langt í land enn þá. Það liði langur tími, þangað til hann væri búinn að ná fyrri kröftum og gæti notað limi sína sem áður. Svo tók hann loks fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.