Úrval - 01.03.1971, Síða 52

Úrval - 01.03.1971, Síða 52
50 ÚRVAL tvö skrefin rétt fyrir páskana með hjálp tveggja hjúkrunarkvenna. Svitadroparnir glitruðu á enni hans, því að knébeygjurnar voru honum sannkölluð kvöl. Nokkrum dögum síðar tókst honum að ganga sex skref með hjálp „göngutækis“. Og eftir viku var hann farinn að ýta göngutækinu 10 metra niður eftir ganginum og sömu leið til baka. H J ÓLREIÐ AFERÐIN Vél, sem líkist reiðhjóli, var kom- ið fyrir á rúmi hans til þess að hjálpa honum að endurheimta fyrri krafta. Riku átti að stíga fótstigin í aðeins tíu mínútur í senn tvisvar á dag. En hjúkrunarkonurnar urðu ekkert hissa, er þær urðu varar við, að hann var farinn að hamast á fótastigunum í miklu lengri tíma í einu á nóttu jafnt sem degi. Dr. Liljedahl vildi ekki kveða upp neinn úrskurð um bata Riku, með- an enn leyndist með honum nokkur efi. En í byrjun maí gat hann samt sagt þessi orð við Riku alveg hik- laust: „Enginn brunasjúklingur, sem ég veit til, að hafi haft það af, hefur verið verr brunninn en þú. En þér tókst að ná bata.“ „Auðvitað,“ sagði Riku, sem hafði aldrei efazt um slíkt. Hann hafði þegar orðið öðrum illa brenndum manni sannkallaður inn- blástur. Þar var um að ræða 32 ára gamlan mann, Gunnar Almquist að nafni, sem hafði fengið í sig 10.000 volta straum og komið hafði verið með til Karolinska Hospitalet í hörmulegu ásigkomulagi. 85% húð- ar hans voru skaðbrennd og reynd- ar alveg eyðilögð. Hann hafði heyrt um hinn undursamlega bata Riku þegar á fyrsta degi sínum í sjúkra- húsinu. Það hafði einnig hughreyst hann að hitta Riku og tala við hann og sjá, hversu vongóður hann var. Og að síðustu náði Almquist einnig bata. Þegar komið var fram í síðari hluta júlímánaðar, fékk Riku að fara heim um hverja helgi. Og læknarnir fullvissuðu hann um, að hann gæti ekki aðeins snúið aftur til vinnu í náinni framtíð heldur gæti hann hafið eðlilegt líf að nýju að öllu leyti. „Nú, hvers vegna ekki?“ sagði Riku bara. Og nýlega sagði hann við Mai, þegar hann var að hamast á fótstigunum á æfingarvél sinni: „Heyrðu annars. Bráðum verð ég að hringja í hann Liljedahl. Og svo förum við saman í þessa hjólreiða- ferð í kringum Vattervatnið." Læknanemi stundaði ýmsa vinnu á sumrin. Á daginn afgreiddi hanr. í húð slátrara, en á kvöldin var ihann sjúkraberi. Kvöld nokkurt var hann að aka eldri konu inn í skurðstofuna. Kon- an starði á læknanemann. Allt í einu rak ihún upp vein og reis upp: „Drottinn minn dýri! Þetta er þá slátrarmn!"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.