Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 55

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 55
SVIKARINN JÚDAS 53 ir, að þetta elskulega látæði Maríu sé táknmynd væntanlegs dauða síns — menn smyrja hina látnu, ekki þá, sem lifa. VAFASAMUR GRÓÐI Það eru sex dagar til páska og sorgarleikurinn er hafinn. Nú er netinu varpað að Jesú, sem áður veiddi sálirnar sjálfur. Jafnvel Sanhedrin — yfirráð Gyðinga, sem í eru framámenn meðal borgara, æðstuprestar og lögfróðir menn — finnst framferði hans grunsamlegt. Kennir hann ekki óhlýðni gegn fornum lögmálum Gyðinga? Eru hóparnir, sem flokkast hrifnir um- hverfis hann við vegarbrúnina, ekki upphafið að uppreisn? Ráðið ákveður að afmá hann. Það má engan tíma missa. Þúsundir pílagríma eru væntanlegir til Jerú- salem til að halda hátíðlega pásk- ana, eins og þeir gera árlega. Hvað getur ekki gerzt, ef Jesús talar við fólkið? Geri fólkið uppreisn, ráð- ast rómverskar liðssveitir á Israels- menn og ræna þá því litla frelsi, sem ráðamenn Gyðinga hafa enn. Farísearnir og æðstuprestarnir vilja flýta fyrir handtöku Jesú og því gefa þeir út tilskipun þess efn- is, „að viti einhver, hvar hann sé að finna, eigi hann að gefa sig fram, til að unnt sé að ná Jesú“. Loftið er hlaðið spennu og Júdas fer til æðstuprestanna sennilega seint á miðvikudegi. „Hvað viljið þið gefa mér, ef ég svík hann í hendur ykkar?“ Hvers vegna? Hvers vegna tók Júdas þessa ákvörðun? Um það þegja guðspjöllin. Það sést hins vegar á reiðiorðum hans, þegar Jesús er smurður, að hann hefur glatað trúnni. Vafalaust hefur hann eins og svo margir aðrir litið á Jesúm sem þann Messías, sem átti að standa fyrir uppreisn gegn Róm. Orð Jesú um, að hans ríki sé ekki af þessum heimi, fékk mikið á flesta lærisveinana. Við lesum um það, hvernig Pétur dró Jesúm af- síðis og „áminnti" hann fyrir að hafa afsalað sér jarðnesku valdi. Jesús refsar honum með óvæntri heift: „Vík frá mér, Satan! Þú hneykslar mig, því að þú skilur ekki, hvað guðs er, heldur hvað mannanna er.“ Hafi Júdas verið einlægur föður- landsvinur, eins og sumir biblíu- fræðimenn telja, gæti hugsazt, að vonbrigði hans hefðu snúizt upp í hatur. * Það var bitur og hefnisjúkur maður, sem verzlaði við æðstu- prestana. Að vísu voru silfurpen- ingarnir þrjátíu, sem hann fékk að launum, smánarkaup — venjulegt verð á þræli — en við vitum, að Júdas áleit það ekki fyrir neðan virðingu sína að draga að sér smá- fé og ef til vill hefur fjárgirnd hans ráðið árslitum. „ER ÞAÐ ÉG?“ Það er spenna í lofti meðan á síðustu kvöldmáltíðinni stendur. Jesús veit, að einn lærisveinanna hefur ákveðið að svíkja hann. Þótt * Ein kenningin um auknefnið Ískaríot gerir Júdas að „rýtingsmorðingja“. (Þá er Ískaríot myndað af latneska orðinu sica, rýtingur eða hnífur) og þar með einn af hermdarverkamönnum Gyðinga, sem litu á morð, sem réttu leiðina til að losa landið undan veldi Rómverja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.