Úrval - 01.03.1971, Page 58

Úrval - 01.03.1971, Page 58
56 • ATIIYGLIS- VERÐ KEPPNI MálfræÖilega er orð- ið „keppni" eitt þeirra sarríheita, sem ékki á að vera til í fleirtölu. En þar eð þróunin hefur hagað því svo til, að .,;keppnin“ er orðið eitt af lausnarorðum og h.iálpræðishugtökum nútímans, ,þá er sú regla þráfaldlega brot- in nú, ekki hvað sizt af þelm, sem rita um íþróttir, og er iafnvel svo komið að máivand- ir menn eru farnir að veniast því að talað sé um íþrótta ,.keppnir“ og aðrar ,,keppnir“, og hættir að hneykslast á því. En þetta á ekki að vera þáttur um íslenzkt mál, á þetta er einung- is drepið vegna þess að nú verður sagt frá haria merkilegri keppni. sem árlega fer fram í siálfu föður- og móðurlandi samkeppninnar og hinna ótel.iandi og ólik- ustu „keppna" í því sambandi, Bandaríkiun- um. En það er keppnin um sæmdartitilinn „merkilegustu uppfinn- ingar ársins". Á hver.iu ári sit.iast 33 frægir og mikils metnir vísindamenn og tæknisérfræðingar, þar semsagt á rökstóla til að dæma um mikilvægi þeirra helztu uppfinn- inga, sem fram hafa komið árið áður. og skera úr um hver.iar 100 af þeim séu nýstár- legastar, nytsamastar og merkilegastar, og síðan hvér.iar þr.iár beri af þessum 100 hvað þetta snertir. • ÞR.TÁR MERK- USTU UPP- FINNINGARN- AR ÁRIÐ SEM LEIÐ Færanlegt gervi-nýra var sú uppfinning, sem dómnefndin taldi merkilegasta. Það er framleitt í einu af ið.iu- verum Bandarisku k.iarnorkustofnunar- innar, að Argonne í Illinois. Meginhiut.i þess tækis er plasthylki með 80 flötum pípum úr sellulose, og rennur blóð úr æð á armi eða fæti siúklingsins gegn um þetta hylki, hreins- ast siðan í geymi með sykur- og saltupplausn í tækinu og rennur að lokum aftur inn í æðar siúklingsins, eftir að tækið hefur gegnt því hlutverki, sem nýrun gegna annars, séu þau heilbrigð. Hingað til hafa fyrirferðarmiklar og lítt flyt.ianlegar tæk.iasamstæður — að siálfsögðu rándýrar þar að auki — verið notað- ar í þeim tilgangi, þar eð ekki var öðru til að dreifa. Þetta ný.ia blóð- hreinsunartæki ger- breytir þvi allri aðstöðu til aðstoðar við þá f.iöl- mörgu, nýrnas.iúku menn og konur. sem eiga alla sína velliðan, starfsgetu og líf undir slíkri tæknih.iálp. Þettri nýia gervinýra er auk þess svo ódýrt í fram- leiðslu, að flestum s.iúk- lingulm er kleift að eignast það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.