Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 59

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 59
57 • GERVI- DEM'ANTAR FRÁRÆRIR AÐ GÆÐUM Önnur uppfinningin í röðinni að dómi hinna 33 vísu manna. var ný gerð gervidemanta, sem ihvað gæði snertir tekur ekki einunigis fram iþeim gervidemöntum, sem hingað til hafa verið framleiddir — heldur og þeim dem- öntum, sem móðir nátt- úra framleiðir sjálf, þegar ihún er við það heygarðshornið. Þessir frábæru demantar eru framleiddir í rannsókn- arstofnun General Elec- tric Company í Sohen- ectady í New York, sem framleitt hefur dem- anta i þágu iðnaðar- ins síðan 1955 — í smá- lestatali. Hvort þessi nýja framleiðsla verð- ur til að verðfella ,,ó- svikna" demanta skai ósagt látið, en nefnd- inni fannst þetta merki- leeur árangur. • VIÐ V ÖRUNAR TÆKI í FLUGVELAR Þrið.ja nytsamasta og merkilegasta uppfinn- ingin var að dómi nefndarinnar viðvör- unartæki til notkunar í flugvélum, sem skýr- ir frá því í tæka tíð ef önnur flugvél er í nánd, sýnir fjarlægðina hraða -hennar og stefnu og þá um leið ihvort viðkom- andi flugvél stafi á- rekstrarhætta af hénni. Það hefði þótt lygilegt ek'ki alls fyrir löngu, að svo þröngt gerðist í lofti, að hætta stafaði af , en hinir tiðu flug- vélaárekstrar að und- anförnu sanna að svo er nú komið. Er því talið að þetta viðvörunar- tæki auki öryggi í lofti að miklum mun. • FJÖLDI UPPFINNINGA TIL VARNAR LOFTMEN GUN AF VÖLDUM RÍLA Þá bárust nefndinni til uimsagnar og úr- skurðar mikill fjöldi uppfinninga til varnar loftmengun af völdum bíla. og á meðal þeirra ein, sem henni fannst ástæða tii að telja þá fjórðu i röðinni að nyt- semi. Er þar um að ræða efni nokkurt, sem bætt er i benzínið, og er sagt draga að mikl- um mun úr kolsýringi og öðrum skaðlegum loftmengunarefnum í útblæstri bílhreyfla, um leið og það haldi bíl- hreyflunum ihreinum og dragi þannig úr sliti þeirra. Enn komu barna fram efni, sem gerir kleift að brenna olíu- brák af sjó, sé þvi blandað i ihana, eða á að gera það, og taldi nefndin að þar væri stefnt í rétta átt. Að sjálfsögðu er það ómetanleg auglýsing fyrir framleiðendur, þégar uppfinning, sem þeir standa að, hlýtur sess með þeim 100 beztu, að maður tali nú ekki urn ef ;hún er álit- in ein af þrem þeim merkilegustu að nyt- semi og öðrum kostum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.