Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 62

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 62
60 ÚRVAL jarðar og lézt fáeinum mínútum síðar. Dyravörðurinn var kærður fyrir morð, en dr. Helpern efaðist mjög um það, þegar hann hóf krufninguna. Undir heilanum er lítil slagæð, sem nefnist Willisbugðan. Stundum kemur smápoki á æðina, sem blæs upp líkt og ónýt hjólhestaslanga. Sennilega orsakast þetta af með- fæddum veikleika í æðaveggnum. Þessi poki getur brostið hvenær sem er og gerist það fylgir dauð- inn svo að segja samtímis í kjöl- far þess. Dr. Helpern komst að því, að einmitt þetta hafði komið fyrir drenginn. Dyravörðurinn var sýkn- aður. „En,“ segir dr. Helpern, „slíkar heilablæðingar eru án efa orsakir fleiri réttarmorða en nokk- uð annað, sem sjúkdómafræðingur getur rekizt á.“ Þrír ungir stúdentar við háskól- ann í Oklahoma höfðu einnig ástæðu til að vera þakklátir dr. Helpern fyrir þekkingu hans á heilablæðingum. 6. desember 1960 $ku þeijr frá háskólanum inn í Oklahoma til að skemmta sér þar. Þeir kynntust vingjarnlegum, ung- um manni á skemmtistað. Seinna um kvöldið varð þessi nýi kunn- ingi þeirra skyndilega mjög ófrið- samur. Hann hafði ekki drukkið óvenju mikið, en samt reifst hann og stofnaði til slagsmála. Ungu mennirnir þrír urðu að verjast. Fljótlega datt ókunni maðurinn dauður niður. Stúdentarnir voru kærðir fyrir morð. Helpern var sóttur til New York og hann lýsti því yfir eftir krufn- inguna, að hér væri ekki um morð að ræða. Hann fann sprungna blóð- æð í Willis-bugðunni, og lýsti því yfir, að skömmu áður en æðin brysti yrði oft vart við reiði og æsing. Friðsamur maður gæti því orðið æstur og uppstökkur. Þannig stóð á fyrir unga manninum, þeg- ar hann stofnaði til handalögmála og þessi fáu högg, sem hann hafði fengið gátu naumast verið orsök heilablæðingarinnar. Stúdentarnir þrír voru sýknaðir. MORÐ EÐA SJÁLFSVÖRN „Það er oft hægt að leysa mjög flókin vandamál auðveldlega, ef maður kemur aðeins auga á lausn- ina,“ segir dr. Helpern. Hann tekur sem dæmi 37 ára bónda í New Jer- sey, sem var kærður fyrir að hafa myrt föður sinn að yfirlögðu ráði. Lögfræðingur ákærða byggði alla vörn málsins á þeirri staðreynd, að faðirinn, sem var venjulega mjög friðsamur, nema þegar hann hafði fengið heldur mikið að drekka, hefði ógnað syni sínum. Hann var undir áhrifum áfengis, þegar hann miðaði byssu á son sinn og sonur- inn skaut hann síðan í sjálfsvörn. En ákærandinn hélt því fram, að hinn látni hefði verið skotinn í bak- ið og hér væri því alls ekki um sjálfsvörn að ræða. Læknarnir höfðu því miður skorið manninn upp til að reyna að bjarga lífi hans og eftir þann skurð var ekki unnt að segja, hvort kúlan hefði lent í brjósti hans framan frá. En lögregl- an taldi, að kúlan hefði farið inn um skotsárið á hryggnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.