Úrval - 01.03.1971, Síða 85

Úrval - 01.03.1971, Síða 85
SKIPSHUNDURINN SlNBAD 83 sínna Sindbad, sem lá þar á sínum útvalda stað og á heyranlegan hátt heimtaði „serveringu“. Sindbad sneri sér þá umsvifa- laust að félögunum og hóf upp sín „klögunarmál". Báru þau þann skjóta árangur að þeir báðu þjón- inn í öllum bænum að sinna hund- inum sem snarast. Þennan óleik gerðu vinir og fé- lagar Sindbads honum aldrei fram- ar. Við nána íhugun komust þeir að þeirri niðurstöðu, að hann ætti ekki síður skilið en þeir sjálfir, að fá eins mikið út úr lífinu á þessum órólegu og hættulegu stríðstímum, þegar enginn sjómaður vissi hvað morgundagurinn bar í skauti sér. Skipslæknirinn leit ekki síður eftir heilsufari Sindbads en ann- arra um borð og gaf honum, engu síður en öðrum, aspirín, þegar hon- um virtist hann mjög timbraður og hlaut þakklæti hans að launum. Eins og í upphafi var sagt, var Sindbad einn af þekktustu ferfætl- ingum á N.-Atlantshafi í síðari heimsstyrjöld og svo oft birtust í dagblöðum vestanhafs frásagnir af honum, að sérhver aðmíráll hefði mátt vera fullsæmdur af. Því var haldið fram, að Sindbad hefði kom- ið þó nokkrum sjómönnum til að hætta að drekka að minnsta kosti um stundarsakir. Þeim hafi þótt nóg um, þegar þeir urðu sjónarvottar að því, þeg- ar seppi gekk rakleitt inn á bar- inn, leitaði uppi þægilegt skot og „gólaði“ sér út viskí og bjór, sem hann slafraði í sig fljótt og af mik- illi velþóknun. í stríðslok hafði Sindbad náð tólf ára aldri og elliglöp tóku að gera vart við sig. Og dag nokkurn lá hann dauður í koju sinni. Skipsfélagar Sindbads syrgðu hann einlæglega, sem dýrmætan vin, og gera má ráð fyrir að hann hafi orðið harmdauði ótal „ást- föngnum“ tíkum í höfnum við N.- Atlantshaf. Hann fékk að gista hina votu gröf á sama virðulega hátt og einn af hans tvífættu félögum hefði átt í hlut, og hleypt var af fallbyssu- skoti, þegar líkami hans seig í haf- ið. Fjöldi blaða minntust Sindbads og rifjuðu upp sagnir af lífsferli hans sem skipshundi öll stríðsárin. Hinir fjölmörgu amerísku sjó- menn, sem Sindbad sigldi með öll stríðsárin héldu minningu hans á lofti í ræðu og riti. Sem dæmi um hið „mannlega" eðli hans, sagðist einum þeirra svo frá: „f einni höfn hætti Sindbad allt í einu að fara í land þrátt fyrir að hann fengi hálsbandið sitt. Þegar við leituðum eftir ástæð- unni, kom í ljós, að einasta veit- ingahúsið, sem þar var, hafði orðið fyrir loftárás og einasta tíkin, sem þar fannst, hafði látið lífið.“ Og reyndar er þeirri spurningu ennþá ósvarað, hvort nokkru sinni hafi verið uppi eins „mannlegur" skipshundur og Sindbad.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.