Úrval - 01.03.1971, Síða 104

Úrval - 01.03.1971, Síða 104
102 ÚRVAL ið er sjúklingurinn rósrauður, hlýr, þurr, rólegur og eðlilegur, en á næsta augnabliki hefur hann feng- ið lost og er náfölur, kaldur, sveitt- ur og hegðun hans mjög óeðlileg. Þessi snögga breyting gr nóg til þess að fylla mann stjórnlausri hræðslu. Slík tilfelli voru daglegt brauð í Bellevuesjúkrahúsinu, og því var það hlutverk hverrar læknasveitar að hafa jafnan nægar birgðir í blóð- banka sínum. Strax og birgðirnar þraut, var hætt þar við alla upp- skurði nema á krabbameinssjúkl- ingum og í slysatilfellum. Þá var ekki lengur skorið upp við gyllin- æð, kviðsliti, æðasjúkdómum eða gallblöðrusjúkdómum. Þetta var hræðilegt ástand, einkum frá sjón- armiði læknakandídatsins, því að slíkar aðgerðir voru einmitt einu aðgerðirnar, sem hann fékk að framkvæma. Það varð því óhjákvæmilega eitt af hinum mörgu skyldustörfum læknakandídatsins að sjá svo um, að blóðið hætti ekki „að streyma til sjúkrahússins“. í okkar lækna- sveit notuðum við „bónuskerfi". Sá læknakandídatinn, sem gat teymt flesta blóðgjafana inn í blóðbankann í hverjum mánuði, fékk einn vínpela og eitt síðdegis- frí. Samkeppnin var alveg æðis- leg. Listin var fólgin í því að fá blóð- gjafana til þess að gefa einhverj- um sjúklingi blóð, áður en þess var þörf, og jafnvel þótt hann mundi líklega aldrei hafa þörf fyr- ir það. Það var mjög einfalt að .segja við ættingja sjúklingsins, rétt áður en hann átti að gangast undir uppskurð: „Sko, móðir yðar þarfn- ast að minnsta kosti hálfs annars lítra, því að annars blæðir henni til ólífis, þegar við skerum hana upp. Það væri því vissara, að þér færuð beina leið niður í blóðbank- ann . . . og takið vinið yðar með yður.“ „Hálfur annar lítri“ var venjulega nefndur í þeim tilfellum, þar sem sjaldnast var um nokkra blóðgjöf að ræða. En væri sá möguleiki fyrir hendi, að sjúkling- urinn þarfnaðist kannske hálfs eða heils lítra, var krafizt þriggja til fimm lítra af ættingjum hans. Við notuðum alls konar fortölur, blíðmæli og hótanir, eftir því sem við átti hverju sinni. Allar aðferð- ir voru leyfilegar. „Faðir ykkar verður að fá blóð alveg tafarlaust,“ sagði einn af læknakandídötunum við fjölmenna fjölskyldu. „Ef þið gefið ekki öll blóð, verðum við bara að gefa honum hundablóð, og það verkar nú ekki alltaf vel.“ Það er óþarfi að taka það fram, að fjölskyldan hélt öll beinustu leið í blóðbankann. Lævíslegri aðferð við blóðsöfn- unina var fólgin í því að standa við rúmgafl sjúklingsins og hrista höfuðið með vonleysis- og skelfing- arsvip og fvlgjast með því er tær sykurvatnsupplausn streymdi inn í æðar sjúklingsins, og tauta um leið: „Bara að þetta væri nú blóð!“ Auðvitað varð að gæta þess jafn- framt, að þetta væri sagt nógu hátt til þess, að ættingjarnir heyrðu. Þessi aðferð tryggði manni venju- lega hálfan lítra að minnsta kosti. Oðru hverju kom það fyrir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.