Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 107

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 107
HVERNIG ÉG VARÐ SKURÐLÆKNIR 105 hann hefði enga lungnasjúkdóma, sem svæfingarlæknirinn yrði að taka tillit til. Og ég fyrirskipaði, að meltingarvegurinn skyldi búinn undir uppskurð þennan. Slíkur undirbúningur var fólginn í matar- kúr, hægðalyfjum, stólpípum og gerladrepandi lyfjum til þess að tryggja, að meltingarvegurinn væri eins hreinn og mögulegt væri. Daginn, er uppskurðurinn á Re- né átti að fara fram, fór ég til skurðstofunnar, tíu mínútum áður en uppskurðurinn skyldi hefjast. Ég kom þangað samt ekki eins snemma og læknakandídatinn Bob Kofstad, en ég kom þangað samt á undan Eddie Quist, sem ætlaði að framkvæma uppskurðinn. Krabba- mein í ristli voru ekki viðfangs- efni fyrir aðstoðarlækni. Meðan læknakandídatinn klippti saumgarn og sauma, eins og ég hafði gert fyrir aðeins sex mánuð- um, aðstoðaði ég Eddie við upp- skurðinn. Lykillinn að velgengni í skurðlækningum er fólginn í því að fjarlægja allt, sem er fyrir þeim bletti, sem beita á hnífnum að, ýta því og toga það til hliðar, svo að ekkert skyggi á staðinn eða sé fyr- ir, þegar beita á hnífnum og skera, klippa, binda og sauma. Ég veitti Eddie ekki mikla hjálp í þessu sérstaka tilfelli. „Heyrðu, Bill,“ sagði hann, þegar smágirnið valt inn í mjaðmagrind- aropið í tíunda skipti, „þú verður að halda þessu mjógirni vel frá skurðstaðnum. Þetta æxli er fast- gróið hér. Ég verð að sjá, hvað ég er að gera, því að annars særi ég kannske þvagpipuna.“ Að svo mæltu ýtti hann mjó- girninu af stakri þolinmæði enn á ný upp í efri hluta kviðarholsins, lagði lítið, blautt handklæði yfir það og lagði svo vinstri hönd mína ofan á alla hrúguna. „Svona, reyndu nú að láta það ekki ganga þér úr greipum." Eddie skrapp út fyrir og fékk sér sígarettu, þegar hann var búinn að skera burt æxlið og hafði lokað fyrsta vefjalagi kviðarholsins. En ég saumaði síðan hin lögin saman. É'g hafði þegar framkvæmt um hálfa tylft botnlangaskurða og gat því vel séð um að loka skurðinum að fullu án nokkurra vandkvæða. Næsta starf mitt var að hafa eft- irlit með allri meðhöndlun René að uppskurði loknum, gefa fyrir- skipanir um hana og sjá um, að þeim væri framfylgt. Eg fullviss- aði mig upp, að vökvarnir, sem honum voru gefnir í æð, væru af nákvæmlega réttri tegund. Og á hverjum degi hlustaði ég kviðar- hol hans með hlustunarpípu minni til þess að finna, hvenær eðlilegar hreyfingar smáþarma væru byrj- aðar að nýju. Og þriðja daginn greindi ég hin réttu hljóð. Því sagði ég þá Bob að taka næringar- vökvaslöngurnar úr honum, sem flutt höfðu honum næringú, frá því að hann var skorinn upp. Svo fórum við smám saman að gefa honum meira að borða dag frá degi. Við byrjuðum með fæðu í vökvaformi, síðan mjúka fæðu og enduðum svo á venjulegu matar- æði. Loks sagði ég Bob, hvenær tími væri kominn til að taka burt saum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.